Toyota Aygo X | Toyota á Íslandi
 1. Bílar
Verð frá (m. vsk)
3090000.0

Afl

72 Din hö
1. Velja vél
1. Velja vél

2 Valmöguleikar

2 Valmöguleikar

 • 1.0 L Bensín Bensín

  Sjálfskipting CVT (2WD) | 2WD

  72 Din hö

  Afl

 • 1.0 L Bensín Bensín

  5 gíra beinskipting | 2WD

  72 Din hö

  Afl

2. Velja útfærslu
2. Velja útfærslu

5 Valmöguleikar

5 Valmöguleikar

 • Aygo X - X-Play - Borgarbíll
  X-Play

  Borgarbíll

  Frá

  3590000.0

  • 17" álfelgur (5 tvískiptir armar)
  • Lyklalaus opnun og ræsing
  • Bakkmyndavél
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • 4 hátalarar
  • 7" margmiðlunarskjár
  • 4,2" upplýsingaskjár
  • Afísing á framrúðu

 • Aygo X - X-Pulse - Borgarbíll
  X-Pulse

  Borgarbíll

  Frá

  3790000.0

  • 17" álfelgur (5 tvískiptir armar)
  • Regnskynjari
  • Bakkmyndavél
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • 8" margmiðlunarskjár
  • Afísing á framrúðu
  • Rafdrifnar rúður að framan
  • Þráðlaust hleðslutæki fyrir farsíma

 • Aygo X - X-Live - Borgarbíll
  X-Live

  Borgarbíll

  Frá

  3090000.0

  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • 2 hátalarar
  • 7" margmiðlunarskjár
  • Afísing á framrúðu
  • Rafdrifnar rúður að framan

 • Aygo X - X-Play - Borgarbíll
  X-Play

  Borgarbíll

  Frá

  3390000.0

  • 17" álfelgur (5 tvískiptir armar)
  • Lyklalaus opnun og ræsing
  • Bakkmyndavél
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • 4 hátalarar
  • 7" margmiðlunarskjár
  • 4,2" upplýsingaskjár
  • Afísing á framrúðu

 • Aygo X - X-Pulse - Borgarbíll
  X-Pulse

  Borgarbíll

  Frá

  3590000.0

  • 17" álfelgur (5 tvískiptir armar)
  • Regnskynjari
  • Bakkmyndavél
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • 8" margmiðlunarskjár
  • Afísing á framrúðu
  • Rafdrifnar rúður að framan
  • Þráðlaust hleðslutæki fyrir farsíma

Aktu með höfuðið hátt

Stærðin skiptir ekki alltaf máli. Aygo X er nettur og afgerandi bæill með kraftmikið útlit. Hann storkar gildandi viðmiðum með öruggu yfirbragði
sportjeppa í bland við eiginleika netts borgarbíls.

HÖNNUN

Flottasti borgarbíllinn í bænum

Toyota Aygo X vekur athygli hvert sem haldið er með áræðinni og einkennandi hönnun. Fáguð, afgerandi og flott tvílit yfirbyggingin geislar af frumleika og gáskafullu yfirbragði. Glæsilegar 18" álfelgur og stórir brettakantar gefa Aygo X breiðari ásýnd sem undirstrikar kraftmikið útlitið. Falleg LED-aðalljósin sjá svo um að lýsa þér leiðina.

 

TENGINGAR

Í fullkomnum samhljómi við þig og þéttbýlið

Aygo X er meira en bara borgarbíll. Toyota Smart Connect tengir saman símann og bílinn, auk þess að bjóða upp á þráðlausa hleðslu þegar á þarf að halda. Stór 9" snertiskjár í háskerpu birtir þær upplýsingar sem þú þarft á að halda til að komast hjá umferðarteppum og töfum vegna umferðaróhappa á meðan snjallt
bílastæðakerfi auðveldar þér að leggja. Notaðu MyT appið til að fjarstýra hitastigi farþegarymis og opna og læra hurðum.

Kryddaðu tilveruna!

Krydd bera í sér anda ævintýra. Hver tegund býr yfir sinni einstöku orku fyrir sálina – allt frá snörpum sviða chilipiparsins til fágaðra undirtóna engifersins.


CHILIRAUÐUR
Áræðin og Djarfur

Við veljum chilipiparinn þegar okkur langar að reyna okkur. Chillirauður Aygo X er innblásinn af yfirbragði þessa sterka krydds og manar þig til að vera öðruvísi, hristir upp í þér og hvetur þig til að njóta akstursins til hins ýtrasta.


KARDIMOMMUGRÆNN
Fágaður og einstakur  

Einstakur ilmur kardimommunnar kemur alltaf á óvart og gleður skynfærin. Kardimommugrænn Aygo X endurspeglar þessa eiginleika og skapar samfellt yfirbragð fágunar og frumleika. Njóttu lífsins í botn á kardimommugrænum Aygo X.


ENGIFERDRAPPLITAÐUR
Hlýr og einstakur

Engifer skín alltaf í gegn, sama hversu lágstemmt það er. Engifer er margslungið og hefur einstaka getu til að skapa hlýju og vekja skilningarvitin. Engiferdrapplitaður
Aygo X kveikir hjá þér ákefð í að fara þínar eigin leiðir.


BERJABLÁR
Svalur og skapandi

Berjablár er skarpur, tær og kraftmikill litur sem undirstrikar einstakan akstur. Svalur einiberjablár Aygo X hreinsar hugann og ýtir undir sköpunargleði og bjartsýni.

Aygo X myndasafn

Aygo X gefur allt í botn, með djarfri og auðþekkjanlegri hönnun. Tvílit útfærsla á yfirbyggingu undirstrikar hönnunaratriðin og ljær bílnum frumleika og gáskafullt yfirbragð.

Upplifðu Toyota Aygo X

Notaðu forrit okkar fyrir aukinn raunveruleika til að upplifa Aygo X. Sæktu forritið og notaðu aukinn raunveruleika til að skoða bílinn frá öllum sjónarhornum í innkeyrslunni, í bílskúrnum eða jafnvel inni í stofunni þinni. Þú getur smellt á tenglana hér að neðan til að fara í App Store eða Google Play og sækja forritið.