Toyota Yaris Cross | Toyota á Íslandi
  1. Bílar

Yaris Cross

Alltaf á ferðinni, Yaris Cross kemur þér ávallt á leiðarenda

Frá

5250000.0

Yaris Cross - Adventure - 5 dyra
Verð frá
5.250.000 kr.
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.

Útfærslur

Velja útfærslu

4 Valmöguleikar

Engin niðurstaða

  • Yaris Cross - Adventure - 5 dyra

    Yaris Cross Adventure

    Hybrid
    5 dyra
    • +
      Lyklalaus opnun og ræsing
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi
    • +
      Bakkmyndavél

    Veldu vél


    Frá

    7.150.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 4WD

    Frá

    6.580.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 2WD
  • Yaris Cross - Active - 5 dyra

    Yaris Cross Active

    Hybrid
    5 dyra
    • +
      Lyklalaus opnun og ræsing
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi
    • +
      Bakkmyndavél

    Veldu vél


    Frá

    5.450.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 2WD

    Frá

    5.250.000 kr.

    6 gíra beinskipting | 2WD

    Frá

    6.150.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 4WD

    Frá

    5.590.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 2WD
  • Yaris Cross - Active Plus - 5 dyra

    Yaris Cross Active Plus

    Hybrid
    5 dyra
    • +
      Lyklalaus opnun og ræsing
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi
    • +
      Bakkmyndavél

    Veldu vél


    Frá

    6.580.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 4WD

    Frá

    6.050.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 2WD
  • Yaris Cross - Elegant - 5 dyra

    Yaris Cross Elegant

    Hybrid
    5 dyra
    • +
      Lyklalaus opnun og ræsing
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi
    • +
      Blindsvæðisskynjari

    Veldu vél


    Frá

    6.990.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 4WD

    Frá

    6.470.000 kr.

    Sjálfskipting (CVT) | 2WD

Tvær ólíkar hliðar

Hvert sem lífið leiðir þig tekurðu því með ró. Djarft og fágað útlit í bland við rúmgott innanrými og mikilfenglegt útsýni yfir veginn. Yaris Cross er sniðinn fyrir þægilegan akstur, innanbæjar sem utan. Með kraftmikilli blöndu Hybrid- og aldrifskerfis AWD-i kemstu allra þinna ferða og nýtur öryggistilfinningarinnar sem fylgir fullvissunni um að þér eru allir vegir færir. Fulla ferð áfram.

Óstöðvandi orka

Allt frá því að mjakast áfram í umferðinni innanbæjar til frelsisins á vegum úti mætir fjórða kynslóð af sjálfhlaðandi aflrásinni til leiks og gerir hverja bílferð afslappaða. Ný 116 DIN hö. 1,5 lítra Hybrid-aflrás skilar óviðjafnanlegum afköstum og skilvirkni í flokki sambærilegra bíla. Snurðulaus skipting frá bensíni í raforku á hárrétta augnablikinu skilar mjúkri hröðun og einstakri sparneytni og þú kemst jafnvel enn lengra en áður í útblásturslausri stillingu. Um leið og þú gangsetur bílinn stendur ekkert í vegi fyrir þér.

Einstakur stöðugleiki við allar aðstæður

Hvað sem dagurinn ber í skauti sér ferðu fulla ferð áfram. Yaris Cross er í boði með snjöllu aldrifi AWD-i sem veitir stöðugleika og spyrnu til að halda þér frá vandræðum á óstöðugu undirlagi og í kröppum beygjum. Með sjálfvirkri skiptingu frá framhjóladrifi yfir í aldrif tryggir þetta létta kerfi einstaka sparneytni og lítinn útblástur hvort sem er í stuttu innanbæjarsnatti eða akstri á þjóðvegum.