Innifalið í leigu eru tryggingar, þjónusta, dekk, bifreiðagjöld og hleðslustöð með Plug-in Hybrid og rafmagnsbílum. Leigutaki ber sjálfur kostnað við uppsetningu hleðslustöðvar og eignast hana í lok leigutímans.
Miðað er við 20.000 km ekna yfir 12 mánuði, hver umfram kílómetri kostar 20 kr.