1. Upplysingar
  2. Tengdar þjónustur

Alltaf tengdur

MyToyota Appið

Nýja MyToyota appið býður upp á úrval af tengdum þjónustum fyrir þinn Toyota sem er hannaðar til að gera lífið auðveldara. Hvert sem þú ferð, með því að nota appið á snjallsímanum þínum, geturðu átt samskipti við bílinn þinn til að skipuleggja ferðir að heiman, hámarkað skilvirkni akstursins, fjarstýrt hitastigi bílsins og margt fleira. MyToyota appið er hannað fyrir framtíðina, það mun þjóna þér sem aðal tengiliður milli ökumanns og ökutækis.
Lesa meira

Margmiðlun

Njóttu ávinningsins af leiðsögukerfinu um borð með rauntímaleiðsögn, hraðamyndavélarviðvörun, bensín- og hleðslustöðvum, auk áhugaverðra staða (POI)* eða tengdu snjallsímann þinn við Apple CarPlay eða Android Auto til að spila tónlist og nota uppáhalds snjallsímaforritin þín á skjánum í mælaborðinu.
Lesa meira

Mínar síður

Á mínum síðum geturðu nálgast alla litlu hlutina sem tengjast ökutækinu þínu á einum stað með auðveldum aðgerðum sem eru tiltækir á netinu hvenær sem þú vilt. Skráðu þig einfaldlega inn hvar sem þú ert til að bóka þjónustuskoðun, skoða handbók bílsins á netinu eða uppfæra leiðsögukortin þín. Hvort sem ökutækið þitt er nýtt eða gamalt munum við hjálpa þér að sjá til þess að þú fáir sem mest út úr þínum Toyota.
Lesa meira
Skoðaðu nánar einhverja af þeim eiginleikum sem eiga eftir að auðvelda þér lífið og gera aksturinn ánægjulegri

Fjar- læsing / opnun

Læstu bílnum með símtækinu eða gefðu öðrum aðgang að honum.

Hybrid þjálfun

Lærðu meira um hvernig þú færð sem mest út úr Toyota Hybrid bílnum þínum. Aktu mýkra í EV stillingu og dragðu úr eyðslu.

Fjarstýrð hita- og loftstýring

Kveiktu á loftræstingunni í bílnum á meðan þú slakar á heima hjá þér eða hvaðan sem er.

Akstursgreining

Skoðaðu aksturgögn bílsins aftur í tímann til að sjá hvað þú getur bætt.

Deila til bíls

Skipuleggðu ferðina þína og sendu upplýsingarnar í leiðsögukerfi bílsins.
*Eiginleikarnir í boði geta verið mismunandi eftir gerðum og markaðssvæðum. Hafðu samband við söluaðila á þínu svæði eða leitaðu í notendahandbókinni að nánari upplýsingum fyrir þinn bíl.
  • Sæktu MyToyota appið og sjáðu tengimöguleikana.

    app store

    google play store

Lærðu að nota tengdar þjónustur

Hér finnur þú leiðbeiningar
Smelltu hér til að sjá leiðbeiningar