Hvar finn ég VIN númer bílsins?
Verksmiðjunúmer (VIN)
VIN númer bílsins má sjá með því að slá inn bílnúmer í ökutækjaskrá hjá Samgöngustofu
VIN númerið má einnig finna í skráningarskirteini bílsins eða í neðra horni framrúðunnar bílstjóramegin. Númerið er 17 tölu og/eða bókstafir að lengd.