1. Upplysingar
  2. Tengdar þjónustur
  3. Mytoyota

MyToyota Appið

Auðveldaðu þér lífið með tengdum þjónustum í MyToyota appinu.Þú getur skipulagt ferðir og sent í bílinn, fengið yfirlit yfir þínar ferðir og upplýsingar um hvernig þú getur hagrætt akstrinum, fjarstýrt hitun og loftkælingu bílsins og margt fleira.
  • app store 
  • google play store

Betra viðmót

Þökk sé nýjum eiginleikum og uppfærslum er My Toyota appið þægilegra og einfaldara. Með bættu notendaviðmóti getur þú nú sérsniðið heimaskjáinn þinn til að birta gagnlegar upplýsingar eins og ekna kílómetra eða eldsneytis- eða hleðslustöðu bílsins. Með nýja appinu hefurðu líka stjórn á tilkynningunum sem þú færð svo upplifunin verður alveg eins og þú vilt hafa hana.

 

Þægindi og fullkomin stjórn  

Hybrid þjálfun

Kynntu þér hvernig þú getur notað EV-stillinguna til þess að minnka eldsneytisnotkun og fá sem mest út úr Hybrid bílnum þínum.

Fjarstýrð hita-og loftstýring

Stýrðu hitun og loftkælingu í bílnum hvaðan sem er.

Staða bíls

Fáðu tilkynningar ef þú hefur gleymt að loka bílrúðum, slökkva á aðalljósum eða læsa bílnum.

Fjarstýrð læsing/opnun hurða

Læstu eða opnaðu hurðar bílsins með appinu.

Áfangastaðirnir míir

Skipuleggðu ferðir í appinu áður en þú deilir þeim með bílnum og vistaðu eftirlætisferðirnar þínar.

Þjónusta og viðhald

Fáðu áminningu um það hvenær sé komin tími á þjónustuskoðun.

Akstursgreining

Fylgstu með ökuferðum þínum og aksturslagi og fáðu upplýsingar um hvenig þú getur hagrætt akstrinum.

Viðvörunarljós

Fáðu upplýsingar um viðvörunarljós og til hvaða aðgerða þú þarft að grípa.

Skipuleggðu hleðslu

Búðu til hleðsluáætlun fyrir rafbílinn eða Plug-in Hybrid bílinn í appinu.

Finna bílinn minn

Fáðu upplýsingar um hvar þú lagðir bílnum þínum.

EV Þjálfun

Fáðu upplýsingar um hvernig þú getur keyrt rafbílinn þinn á sem hagkvæmastann hátt til þess að hámarka drægni.

Hleðslustaða

Fylgstu með hleðslustöðu bílsins

Hættuljós

Finndu bílinn þinn á bílastæði með því að láta hættuljósin blikka.

Bókaðu þjónustuskoðun

Bókaðu þjónustuskoðun hjá þínum þjónustuaðila

Hleðslustöð

Það er auðvelt að hlaða rafbílinn eða Plug-in Hybrid bílinn. Sjáðu hleðslustöðu bílsins, kort yfir nálægar hleðslustöðvar og skipuleggðu hleðslu bílsins með appinu.
* Búnaður bíla og þeir eiginleikar sem eru í boði geta verið mismunandi milli gerða og markaðssvæða. Til að fá frekari upplýsingar um þá eiginleika sem eru í boði fyrir hverja gerð skaltu hafa samband við viðurkenndan söluaðila eða skoða upplýsingarnar í eigendahandbókinni fyrir bílinn þinn.

  • Sækja MyToyota appið.

    app store

    google play store

MyToyota leiðbeiningar

Hér finur þú leiðbeiningar og svör við algengum spurningum
Sækja leiðbeiningar á pdf formi (enska)