3.850.000 kr.
Skip to In-page anchor navigation

Eiginleikar

17" álfelgur

Flottar felgur fyrir Aygo X

Þessar áberandi 17" álfelgur eru hannaðar til að vekja athygli, óháð því hvar þú ert á ferð. Þessar áhrifamiklu felgur eru hannaðar fyrir lífið í borginni og utan hennar, mótaðar í fallegt mynstur með fimm tvískiptum örmum.

Hliðarspeglar

Líttu aftur fyrir þig með stíl

Breyttu helsta búnaði Aygo X eins og hliðarspeglunum. Þeir fást í gljásvartri útfærslu og geta skapað spennandi og einstakt útlit fyrir bílinn þinn með þeim litblæ sem hentar þér.

Árekstrarviðvörunarkerfi

Tryggðu öryggi þeirra sem eru í kring

Fáðu vernd fyrir þig, farþega þína og þau sem eru í kring með árekstrarviðvörunarkerfi Toyota. Það skannar veginn fram undan, gætir að bílum og viðkvæmum vegfarendum og greinir þegar möguleiki er á aftanákeyrslu.

Þokuljós

Tryggðu sýnileika þegar veðrið er slæmt

Njóttu góðs af frábæru skyggni og horfðu á veginn fram undan með LED-þokuljósum að framan sem hjálpa þér að komast leiðar þinnar við þungbúnar aðstæður.

9" skjár

Margmiðlun með einni snertingu

Vertu með puttann á púlsinum með glæsilegum 9" margmiðlunarskjá sem hannaður er fyrir einfaldan og tafarlausan aðgang að rauntímaupplýsingum. Einfaldur akstur með gegnheilli tengingu í gegnum Apple CarPlay eða Android Auto™

Stýri

Mjúkt og þægilegt stýri

Aktu þína leið innanbæjar af áreynslulausu öryggi. Úrvalsefni eru notuð í þriggja arma leðurstýrið sem gerir það einstaklega slétt og þægilegt.

Sjálfvirk loftkæling

Svalt andrúmsloft þótt hitni í kolunum

Við stöndum okkur öll best í réttu umhverfi. Með sjálfvirkri loftkælingu stillir bíllinn hitastigið fyrir þig – til að þú getir bara haldið áfram að keyra. Fæst einungis í Hybrid.

3.850.000 kr.

POST https://aph-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/car-config/is/is?path=highlights/37d0214b-a347-4e4c-864f-d14df8086d90 with body {"reduxState":{"carConfigSettings":{"loadedStepUrls":{"highlights":"https://www.toyota.is/new-cars/aygo-x/highlights","configure":"https://www.toyota.is/new-cars/aygo-x/build","specs":"https://www.toyota.is/new-cars/aygo-x/specifications"}}}}