SKOÐA NÁNAR
Kannaðu hluta af þeim stílhreinu smáatriðum sem gera Yaris svo einstakan.
Frá
3860000.0
Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.
Veldu útfærslu
Ástríðufull og hrífandi hönnun. Yaris fangar augnablikið með listilegri hönnun þar sem mikil áhersla er lögð á lífsgleði og hreyfanleika. Bíllinn er ábúðarmikill og afgerandi og breið en rennileg staða hans liggur þétt og örugglega á veginum sem hæfir lipru og kraftmiklu eðli hans.
Yaris fæst með nýrri 1,5 lítra bensínvél og þróuðu fjórðu kynslóðar hybrid-kerfi sem saman skila einstökum afköstum og framúrskarandi sparneytni.
Ný og létt Li-ion rafhlaðan, byggð á rúmlega 20 ára reynslu, rúmar meira afl um leið og sjálfhlaðandi hybrid-kerfið endurheimtir meiri orku.
Yaris, með nútímalegu, hlýju og stílhreinu innanrými, sameinar gæðaáferð og stemningslýsingu* sem skapa ríkulegt og róandi en umfram allt skemmtilegt umhverfi. Í Yaris geturðu notið lífsins, hvort sem er í gegnum munað á borð við hita í stýri eða notagildi á borð við geymsluhólf í armpúða að framan**.
* Í boði í Premiere Edition.
** Í boði í Hybrid Active Plus.
Kannaðu hluta af þeim stílhreinu smáatriðum sem gera Yaris svo einstakan.