Toyota Land Cruiser | Toyota á Íslandi
 1. Bílar

Land Cruiser

Óviðjafnanlegur styrkur, margrómaðir aksturseiginleikar.

Frá

1.099E7

Land Cruiser - VX - 5 dyra
Verð frá
10.990.000 kr.
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.

Útfærslur

Velja útfærslu

4 Valmöguleikar

Engin niðurstaða

 • Land Cruiser - VX - 5 dyra

  Land Cruiser VX

  5 dyra
  • +
   19" álfelgur með dökkgráu og vélunnu yfirborði (6 tvískiptir armar)
  • +
   Svartlakkað efra framgrill
  • +
   Hliðarspeglar með bakkstillingu

  Veldu vél


  Frá

  16.950.000 kr.

  6 þrepa sjálfskipting | 4WD
 • Land Cruiser - LX - 5 dyra

  Land Cruiser LX

  5 dyra
  • +
   17" stálfelgur með silfruðum hjólkoppum
  • +
   Svart efra framgrill
  • +
   Sex hátalarar

  Veldu vél


  Frá

  10.990.000 kr.

  6 gíra beinskipting | 4WD

  Frá

  11.850.000 kr.

  6 þrepa sjálfskipting | 4WD
 • Land Cruiser - GX - 5 dyra

  Land Cruiser GX

  5 dyra
  • +
   Silfraðar 17" álfelgur (6 armar)
  • +
   Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
  • +
   Níu hátalarar

  Veldu vél


  Frá

  14.180.000 kr.

  6 þrepa sjálfskipting | 4WD
 • Land Cruiser - Luxury - 5 dyra

  Land Cruiser Luxury

  5 dyra
  • +
   19" álfelgur með dökkgráu og vélunnu yfirborði (6 tvískiptir armar)
  • +
   Svartlakkað efra framgrill
  • +
   Hliðarspeglar með bakkstillingu

  Veldu vél


  Frá

  19.490.000 kr.

  6 þrepa sjálfskipting | 4WD

Kraftmiklar og afgerandi línur

Land Cruiser eykur enn við orðspor sitt með nútímalegri og kraftmeiri hönnun ytra byrðis. Hver einasta lína þjónar skýrum tilgangi: vélarhlífin er löguð fyrir aukið útsýni niður fyrir framhlutann; aðalljósin og kælingarop á grilli sitja hærra til að auka bæði öryggi og vaðdýpi.

Alltaf varin, bæði á vegum og í torfærum

Land Cruiser er búinn Toyota Safety Sense, akstursöryggisbúnaði sem ætlað er að koma í veg fyrir eða draga úr árekstri við mismunandi aðstæður. Þar er meðal annars að finnap árekstraröryggiskerfi§ með greiningu gangandi vegfarenda, LDA-akreinaskynjara, sjálfvirku háljósakerfi og umferðarskiltaaðstoð. Á meðal annars öryggisbúnaðar er blindsvæðisskynjari með umferðarskynjara að aftan.

Tilbúin að takast á við torfærurnar

Land Cruiser er þekktur fyrir að koma farþegum sínum yfir erfiðustu torfærur og örugglega á leiðarenda, hvort sem ekið er yfir djúpa á, upp brekkur eða niður grýtta slóð.

MYNDIR

Skoðaðu Land Cruiser frá öllum sjónarhornum