Toyota hleðsla
-
Heima
MyToyota appið vinnur með Heimahleðslustöð Toyota og skilar hnökralausri og þægilegri heimahleðsluupplifun.
-
Almennings
Tengimöguleikar Urban Cruiser tryggja vandræðalausa hleðslu á ferðinni. Þú finnur næstu hleðslustöð á kortinu í margmiðlunarkerfinu.
-
Hleðslustaða
MyToyota appið er þér alltaf innan handar. Þú getur athugað hleðslustöðu bílsins og akstursdrægni hvar og hvenær sem er í símanum þínum.
Framúrstefnuleg hönnun
Heimahleðsla
Þægindi
Hugarró
*Með fyrirvara um reglulegt viðhald og þjónustu hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.
* Til að tryggja skilvirka hleðslu og viðhalda góðu ástandi rafhlöðunnar yfir endingartíma bílsins getur hraðhleðsluorka Toyota rafbíla með jafnstraumi minnkað tímabundið (í um það bil sólarhring) eftir tvær lotur á dag (sem jafngildir tvisvar sinnum 10% til 80% hleðslustöðu).
§ Þetta drægi er mat á grunni talna frá eftirlitsaðilum úr mælingum við stýrð umhverfisskilyrði (WLTP-prófun). Þessar tölur eru eingöngu gefnar upp til samanburðar. Aðeins skal bera þær saman við aðra bíla sem voru prófaðir með sömu aðferð. Raunverulegt gildi fyrir drægi á rafmagni í bílnum þínum er annað en þessar mælingar segja til um, þar sem margir þættir hafa áhrif á raunverulegt drægi bíls á rafmagni.
Slíkir þættir eru meðal annars: valin útfærsla, aukabúnaður og aukahlutir sem settir eru upp, aksturslag, hraði, ástand vegar, umferð, ástand bifreiðar, dekk (sumar-/vetrar-) og þrýstingur í dekkjum, farmur, fjöldi farþega, hitastig utandyra, hitastig rafhlöðu o.s.frv. Frekari upplýsingar um WLTP-prófanir er að finna á vefsvæðinu okkar og hjá umboði Toyota.
§§ Útblástur getur tengst öðrum þáttum á endingartíma bílsins (þar á meðal framleiðslu hans), allt frá raforkuframleiðslu til raunverulegrar notkunar, svo sem á hjólbörðum og hemlum.
◊◊ Þegar þú hleður heima og nýtir þér orkuverð utan álagstíma. Felur ekki í sér kostnað við Toyota Heimahleðslu.
§§§Hvort sem fyrr kemur.