1. Bílar

Proace City

Hannaður kringum þig, lipur í akstri og sniðinn til að þjóna þínum þörfum.

Frá

4290000.0

Verð frá
4.290.000, kr.
(m. vsk)
CO2
130 (Din hö)
Afl

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Mælingar eru í samræmi við lagakröfur nýju Evrópureglugerðarinnar um WLTP-prófun EB 2017/1151 og viðeigandi breytingar. Frekari upplýsingar um WLTP prófunina má finna hér: https://www.toyota-europe.com/world-of-toyota/feel/environment/worldwide-harmonized-light

1. Velja þessa vél
1. Velja þessa vél

4 Í boði

4 Í boði

 • 1.2L Petrol 12P- (110 HP) Bensín

  6 gíra beinskipting | 2WD

  110 (Din hö)

  Afl

  Frekari upplýsingar Loka

 • 1.5L Diesel 15D2 (130 HP) Dísil

  6 gíra beinskipting | 2WD

  130 (Din hö)

  Afl

  Frekari upplýsingar Loka

 • 1.5L Diesel 15D2 (130 HP) Dísil

  8 Speed Automatic | 2WD

  130 (Din hö)

  Afl

  Frekari upplýsingar Loka

 • 1.5L Diesel 15D- (100 HP) Dísil

  5 Gíra beinskipting | 2WD

  102 (Din hö)

  Afl

  Frekari upplýsingar Loka

2. Velja aðra útfærslu
2. Velja aðra útfærslu

11 Í boði

11 Í boði

 • Base langur

  Langur 5 dyra

  € 6160000.0

  Áfram
 • Base langur

  Langur 5 dyra

  € 5790000.0

  Áfram
 • Crew Cab

  LWB Crew Cab 5 doors

  € 5350000.0

  Áfram
 • Base

  Stuttur 5 dyra

  € 4290000.0

  Áfram
 • Base

  Langur 5 dyra

  € 5790000.0

  Áfram
 • Base

  Stuttur 5 dyra

  € 5390000.0

  Áfram
 • Base stuttur

  Stuttur 5 dyra

  € 4690000.0

  Áfram
 • Base

  Langur 5 dyra

  € 6160000.0

  Áfram
 • Base

  Stuttur 5 dyra

  € 4690000.0

  Áfram
 • Base

  Stuttur 5 dyra

  € 5080000.0

  Áfram
 • Base langur

  Langur 5 dyra

  € 4590000.0

  Áfram

Praktískur

Proace City er nettur og hentar þessvegna vel í borginni. Aðgengi að farmi bílsins er auðvelt í gegnum afturdyr eða á dyrum sem staðsettar eru hliðum bílsins. Stutt hjólhaf skilar allt að 3,1 m hleðslulengd og allt að 3,7 m3 hleðslurými. Með löngu hjólhafi hækka þessi gildi upp í allt að 3,4 m hleðslulengd og allt að 4,3 m3 hleðslurými.

Viðbótarrými þegar þörf krefur

Proace City býður upp á þann sveigjanleika sem fyrirtæki í rekstri þurfa og ýmsar útfærslur í innanrýminu henta ólíkum atvinnugreinum. Smart Cargo-kerfið skilar aukinni hleðslulengd og burðargetu með snjöllum hlera í skilrúminu sem hægt er að nota til að flytja lengri farm.Með því að leggja niður miðjusætið í framrými verður til þægilegt vinnusvæði sem hentar vel fyrir fartölvur og spjaldtölvur, auk þess sem hægt er að geyma mikilvæga hluti í geymsluhólfum undir sætum. Hægt er að velja um tvö eða þrjú framsæti.

Rými fyrir allt og alla

Proace City býður upp á mismunandi úrval innanrýmis. Hleðslulengdin og ríflegt hleðslurýmið er best í flokki sambærilegra bíla. Ljós- og hljóðviðvaranir gera notendum sendibifreiðarinnar viðvart þegar hámarksþyngd hleðslu er náð eða farið er yfir  hana, sem tryggir öryggi ökumannsins og löglega notkun.

MYNDIR

Skoðaðu Proace City betur