Toyota Proace City - Traustur vinnufélagi í öll verk | Toyota á Íslandi
  1. Bílar

Proace City

Hannaður kringum þig, lipur í akstri og sniðinn til að þjóna þínum þörfum.

Frá

4680000.0

Proace City - Crew Cab - Crew Cab - Langur
Verð frá
4.680.000 kr.
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Mælingar eru í samræmi við lagakröfur nýju Evrópureglugerðarinnar um WLTP-prófun EB 2017/1151 og viðeigandi breytingar.

1. Velja vél
1. Velja vél

4 Valmöguleikar

4 Valmöguleikar

  • 1.2L Bensín Bensín

    6 gíra beinskipting (2WD) | 2WD

  • 1.5L Dísil Dísil

    6 gíra beinskipting (2WD) | 2WD

  • 1.5L Dísil Dísil

    8 gíra sjálfskiptin (2WD) | 2WD

  • 1.5L Dísil Dísil

    6 gíra beinskipting (2WD) | 2WD

2. Velja útfærslu
2. Velja útfærslu

10 Valmöguleikar

10 Valmöguleikar

Praktískur

Proace City er nettur og hentar þessvegna vel í borginni. Aðgengi að farmi bílsins er auðvelt í gegnum afturdyr eða á dyrum sem staðsettar eru hliðum bílsins. Stutt hjólhaf skilar allt að 3,1 m hleðslulengd og allt að 3,7 m3 hleðslurými. Með löngu hjólhafi hækka þessi gildi upp í allt að 3,4 m hleðslulengd og allt að 4,3 m3 hleðslurými.

Viðbótarrými þegar þörf krefur

Proace City býður upp á þann sveigjanleika sem fyrirtæki í rekstri þurfa og ýmsar útfærslur í innanrýminu henta ólíkum atvinnugreinum. Smart Cargo-kerfið skilar aukinni hleðslulengd og burðargetu með snjöllum hlera í skilrúminu sem hægt er að nota til að flytja lengri farm.Með því að leggja niður miðjusætið í framrými verður til þægilegt vinnusvæði sem hentar vel fyrir fartölvur og spjaldtölvur, auk þess sem hægt er að geyma mikilvæga hluti í geymsluhólfum undir sætum. Hægt er að velja um tvö eða þrjú framsæti.

Rými fyrir allt og alla

Proace City býður upp á mismunandi úrval innanrýmis. Hleðslulengdin og ríflegt hleðslurýmið er best í flokki sambærilegra bíla. Ljós- og hljóðviðvaranir gera notendum sendibifreiðarinnar viðvart þegar hámarksþyngd hleðslu er náð eða farið er yfir  hana, sem tryggir öryggi ökumannsins og löglega notkun.

MYNDIR

Skoðaðu Proace City betur