1. Bílar

Framúrskarandi staðalbúnaður

Kraftmikil hönnun Toyota bZ4X sameinast í framúrskarandi afköstum með fjórhjóladrifnu hugvitsamlegu aldrifi.  

arrow right
arrow left
 • Hannaður fyrir allar ferðir

  Sterkbyggður og stílhreinn bíll sem nýtur sín jafn vel innanbæjar sem utan.

 • Þar sem gæði og hagkvæmni mætast

  Friðsælt og rúmgott fyrsta flokks innanrými

 • Framúrskarandi rafmögnuð tækni

  Áreiðanleg rafhlöðuafköst sem endast

 • Allir vegir færir

  Hannaður til að endast, með áætlaða WLTP drægn að 416 km

 • Tenging hvar og hvenær sem er

  Með Toyota Smart Connect+ færðu upplýsingar sem auðvelda þér aksturinn

 • Hannaður með öryggi í huga

  Öryggiskerfi sem tryggja öryggi þitt og annarra í umferðinni

 • Ferðastu á nýjar slóðir

  Hnökralaus akstursupplifun óháð ástandi vegarins

 • Pláss fyrir allt

  Frábært fótarými við aftursæti og flatt gólf tryggja mikið pláss

 • Yfirgripsmikil ábyrgð

  7 ára ábyrgð fylgir nýjum bZ4X

POST https://aph-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/grade-selector/is/is?modelId=7fb7f6d1-dbbc-4886-98ea-d1856e3815db

Read timed out

Rafknúið aldrif

Í Toyota bZ4X eru kraftmikil smíði og sportjeppa-hönnun sameinuð með framúrskarandi aldrifi. Allt sem þú þarft til að aka af öryggi hvert á land sem er. Toyota bZ4X skilar framúrskarandi rafhlöðuendingu sem tryggir enn meiri hugarró.

 • Fágaður stíll. Kraftmikið yfirbragð

  Toyota bZ4X er sterkbyggður og stílhreinn bíll sem nýtur sín jafnvel innanbæjar sem utan. Nýtískulegar og rennilegar útlínur rafbílsins sameinast hér öruggu og afgerandi yfirbragði sportjeppa.

 • Alrafmögnuð tilfinning

  Toyota bZ4X skilar tærri ánægju við akstur. Lág þyngdarmiðja, rafhlaða undir gólfi og frábært aldrif tryggja Toyota bZ4X frábæran stöðugleika og framúrskarandi stjórnun með ítarlegum stjórntækjum. Þegar stillt er á akstur með einu fótstigi geta ökumenn aukið hraðann og hemlað með einu fótstigi til að auka sparneytni. Lipur og afar viðbragðsgóð rafhlöðudrifin afköst sem slá öllu öðru við.

 • Hvers vegna að velja rafbíl?

  Toyota bZ4X vísar veginn inn í alrafmagnaða framtíð með 25 ára reynslu af rafknúnum bílum í farteskinu.

Einföld hleðsla þegar á þarf að halda

Þegar komið er að því að hlaða Toyota bZ4X eru valkostirnir fjölbreyttir. Toyota bZ4X er búinn innbyggðum hleðslubúnaði með CCS2-hleðslutengi (Combined Charging System). Þú stingur bílnum í samband við heimahleðslustöð og nærð fullri hleðslu á 6,5*–10 klukkustundum. Svo er hægt að hlaða Toyota bZ4X frá 10% hleðslu upp í  80% hleðslu á 30 mínútum með 150kW DC hraðhleðslustöð í kjöraðstæðum. 

* Miðað við 11 kW innbyggðan hleðslubúnað

 • Tenging hvar og hvenær sem er

  Snjöll hönnun ökumannsrýmisins tryggir samfellda samstillingu bíls og snjallsíma. MyToyota appið í snjallsímanum er hannað til að auðvelda þér aksturinn og tryggja þér hentuga tengimöguleika.  

Toyota T-Mate - tryggir öruggari ferðir

T-Mate öryggiskerfið tryggir þér hugarró. T-Mate er samsett kerfi sem styður við og gerir aksturinn öruggari, hvort sem verið er að leggja eða í akstri innan- sem utanbæjar.

Toyota Safety Sense

bZ4X kemur með nýjustu kynslóð af Toyota Safety Sense ásamt möguleikanum að uppfæra kerfið þráðlaust.
Nánar

Toyota Teammate-bílastæðakerfi

Í Toyota bZ4X þarftu ekki lengur að hafa áhyggjur af að leggja í stæði. Toyota Teammate-bílastæðakerfið hjálpar þér að leggja í stæði. Kerfið er búið minni fyrir mikið notuð bílastæði sem ekki eru aðgreind með línum eða aðliggjandi hlutum sem gerir þér enn auðveldara að leggja bæði heima við og í vinnunni. 

T-Mate öryggisbúnaður

Toyota bZ4X búinn hugvitssamlegum T-Mate aksturs- og öryggisbúnaði á borð við aðstoðarkerfi fyrir örugga útgöngu, aftursætisáminningu, ökumannsskynjaramyndavél og sjálfvirkt háljósakerfi svo fátt eitt sé nefnt, sem öll gera aksturinn og bílastæðin öruggari, bæði fyrir þig og aðra vegfarendur.
Nánar

Toyota bZ4X myndasafn

Kynntu þér KINTO

Leigðu þér bíl í gegnum þjónustu KINTO
LESA MEIRA