Framúrskarandi staðalbúnaður
Kraftmikil hönnun Toyota bZ4X sameinast í framúrskarandi afköstum með fjórhjóladrifnu hugvitsamlegu aldrifi.
Read timed out
POST https://aph-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/grade-selector/is/is?modelId=7fb7f6d1-dbbc-4886-98ea-d1856e3815db
Algengar spurningar
- Allir
- Rafmagnsbílar - afköst
- Rafmagnsbílar
- Hleðsla
WLTP drægni Toyota bZ4X er 504km* á einni hleðslu.
*Þessai gildi eru áætluð gildi sem eru byggð á prófunum í stýrðu umhverfi (WLTP). Þessar tölur eru gefnar upp í samanburðarskyni: berðu þær saman við aðra bíla sem prófaðir eru við sömu skilyrði (WLTP). Áætluð drægni gerir ráð fyrir að rafhlaðan sé fullhlaðin (100%) og að fullu tæmd (0%).
Raunveruleg drægi ökutækis þíns mun vera breytilegt frá þessum reiknuðu gildum, þar sem margir þættir hafa áhrif á drægni. Sem dæmi má nefna: útfærsla, búnaður og fylgihlutir, aksturslag, hraði, ástand vegar, umferð, ástand ökutækis, dekkjagerð (sumar/vetur) og þrýstingur í dekkjum, farmur ökutækis, farþegafjöldi, ytra hitastig, hitastig rafgeyma o.s.frv.
Uppgefin WLTP gildi eru leiðbeinandi en endurspegla ekki endilega raunverulega drægni. Hafðu samband við söluráðgjafa Toyota fyrir frekari upplýsingar.
Hægt er að hlaða frá 10% í 80% á 30 mínútum* með 150kW DC hleðslu við kjöraðstæður sem eru meðal annars 25°C hitastig. Til að veirðveita rafhlöðuna og auka endingu hennar minnkar DC hraðhleðslan þegar hleðsluástandið nær 80%**.
Þú getur notast við reiknivélina okkar þar sem þú getur sett inn þínar breytur og reiknað út áætlaðan hleðslutíma.
**Til að varðveita rafhlöðuna, getur DC hraðhleðsluafl Toyota bZ4X minnkað tímabundið (í u.þ.b. 24 klukkustundir) eftir 3,8 lotur á dag (jafngildir 3,8 sinnum 10% til 80%).
*Við ákjósanlegar aðstæður, eins og hitastig um 25°C.