Innblástur í öllum smáatriðum
Nútímalegt ytra byrði Corolla hefur að geyma glæsilegt krómað grill og LED aðalljós á meðan innrétting er hönnuð á hugvitsaman hátt með þægindi og öryggi í fyrirrúmi.
Verð
Frá 4.250.000 kr.
Eyðsla
frá 5,9 l/100 km
CO2
frá 135 g/km
Afl
upp í 132 Din hö
Toyota Corolla. Lengi býr að fyrstu gerð.
Ný Toyota Corolla er fágaðari og tæknivæddari en nokkurn tíman áður. Innrarýmið sameinar snjalla hönnun og þægindi ásamt því að vera með mesta fótarými í sínum flokki. Framúrskarandi öryggisbúnaður og öflugt en sparneytið framboði véla gerir Corolla að spennandi kosti.
Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best. Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.