TOYOTA SAFETY SENSE
Toyota Safety Sense er safn tæknilausna fyrir aksturinn sem meðal annars hjálpa til við að greina möguleika á árekstri og greina umferðarskilti til að tryggja öryggi þitt.
VEL TENGDUR BÍLL
Finndu staðsetningu bílsins, sendu ferðaáætlun í bílinn og vertu í stöðugu sambandi við hann með MyT appinu. Ýmsir möguleikar opnast þegar þú hefur sett upp appið og tengst bílnum.