Velja útfærslu
Frá
9.460.000 kr.
Frá
10.760.000 kr.
Framúrskarandi rými, auðvelt aðgengi og þrjár lengdarútfærslur gera það að verkum að PROACE býður upp á nægt rými fyrir fjölbreyttan farm.
Langur Proace með heilli yfirbyggingu
Hversu stóra rafhlöðu þarftu fyrir þín störf, þú getur valið. Proace Electric er útblásturlausa lausnin sem þjónar þínum þörfum.
*Fer eftir akstursskilyrðum
Aldrei hefur verið auðveldara að vinna með raforku. Bíllinn nær fullri hleðslu á um 30 mínútum og akstursdrægi hans er allt að 330 km.
Hvort sem þú hleður í gegnum heimilisinnstungu, heimahleðslustöð eða hraðhleðslu þá knýr Proace Electric þig áfram. Með óviðjafnanlegu drægi frá 50 kWh og 75 kWh rafhlöðunum er bíllinn búinn orku sem endist út annasömustu daga án þess að hlaða þurfi hann aftur. Þegar bíllinn er í sambandi gefur stöðuvísir á hleðslulokinu upp hleðslustöðu rafhlöðunnar.