1. Bílar

Prius

Viðbragðsfljótari, skilvirkari og hljóðlátari en nokkru sinni fyrr

Frá

6550000.0

Verð frá
6550000.0
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Mælingar eru í samræmi við lagakröfur nýju Evrópureglugerðarinnar um WLTP-prófun EB 2017/1151 og viðeigandi breytingar. Frekari upplýsingar um WLTP prófunina má finna hér: https://www.toyota-europe.com/world-of-toyota/feel/environment/worldwide-harmonized-light

1. Velja vél
1. Velja vél

1 Valmöguleikar

1 Valmöguleikar

  • 1.8L Hybrid Hybrid bensín

    Sjálfskipting (CVT) | 4WD

2. Velja útfærslu
2. Velja útfærslu

1 Valmöguleikar

1 Valmöguleikar

Framúrskarandi hönnun

Hvert einasta smáatriði – rennileg LED-framljósin, lág vélarhlífin, þaklínan og lóðrétt afturljósasamstæðan – er hannað til að stjórna loftstreyminu og af þeim sökum rennur Prius í gegnum hvers kyns loftmótstöðu á glæsilegan og áhrifamikinn hátt.

Hybrid akstursupplifun sem setur ný viðmið

Með glænýju hybrid-kerfi tekst nýjum Prius að móta leiðina að akstursupplifun næstu kynslóðar. Rafhlaðan endurheimtir meiri orku en áður sem þýðir að hægt er að aka lengur í mjúkri og hljóðlátri EVrafmagnsstillingunni. Með snurðulausri skiptingunni á milli EV-rafmagnsstillingar og notkunar á bensínvélinni geturðu samt skipt yfir í virka og beina hröðun þegar aðstæður bjóða upp á.

Meira grip og aukið öryggi með Hybrid AWD-i.

Nýjungarnar halda áfram með Hybrid AWD-i. Sérhannað fyrir Prius, í fyrsta skipti í bíl í þessum flokki er snjall-aldrifskerfi. Hannað til að veita enn betra grip í hálum aðstæðum eins og í mikilli vætu og snjó. Þetta veitir þér aukna hugaró þegar á reynir.

MYNDIR