1. Bílar
 2. Tækni og búnaður

Velja aðra gerð

Land Cruiser Luxury
Tækni og búnaður

5 dyra

Stjörnusvartur (218)

Frá

1.839E7

Vél

2.8L Diesel 28D-

Ábyrgð

7 ár / 200.000 km

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

 • Lengd (mm)
  4840 mm
 • Hjólabil - framan (mm)
  1585 mm
 • Hæð (mm)
  1855 mm
 • Dyrafjöldi
  5
 • Hjólabil - aftan (mm)
  1585 mm
 • Sporvídd að aftan (mm)
  1075 mm
 • Hjólhaf (mm)
  2790 mm
 • Breidd (mm)
  1885 mm
 • Sporvídd að framan (mm)
  975 mm
 • Farangursrými: lengd (mm)
  1955 mm
 • VDA farangursými: aftursæti uppi (m³)
  640 lítrar
 • Farangursrými upp að farangurshlíf
  640 lítrar
 • Farmrými (m³)
  0.64 m³
 • Farangursrými upp undir þak (lítrar)
  1270 lítrar
 • VDA farangursrými: aftursæti uppi (lítrar)
  640 lítrar
 • Farangursrými: 2 sæti uppi - lengd (mm)
  1955 mm
 • Farangursrými: 5 sæti uppi - lengd (mm)
  880 mm
 • Vaðdýpi (mm)
  700 mm
 • Minnsta hæð yfir jörðu (mm)
  215 mm
 • Upphækkunarflái (°)
  22 °
 • Klifurhalli (°)
  42 °
 • Flái að aftan (°)
  25 °
 • Flái að framan (°)
  31 °
 • Hallamörk veltu (°)
  42 °

 • CO2 blandaður akstur WLTP (g/km)
  251 g/km
 • Hljóð frá bíl dB(A)
  71,4 dB(A)
 • Blandaður akstur WLTP (l/100km)
  9.6 l/100 km
 • Mengunarstaðall
  EURO 6 AP
 • Eldsneytistankur stærð (l)
  87 l
 • Ráðlagður flokkur eldsneytis
  48 or more
 • Ventlakerfi
  16-Valve DOHC, Chain Drive
 • Hármarkstog (Nm/snm)
  500/1600-2800 Nm@snm
 • Fjöldi strokka
  4 CYLINDER, IN LINE
 • Hámarksafl (DIN hö/snm)
  204
 • Hámarksafköst (kW/snm)
  150/3000 kW@snm
 • Slagrými (cc)
  2755 ccm
 • Þjöppunarhlutfall
  15.6:1
 • Hámarks afköst (DIN hö)
  204 Din hö
 • Innspýtingarkerfi
  Common Rail Type
 • 6 gíra
  0.580
 • Gírhlutfall
  3.909
 • 4 gíra
  1.000
 • Tegund skiptingar
  Automatic
 • 5 gíra
  0.687
 • Viðnámsstuðull
  0.017
 • Hámarkshraði (km/klst)
  175 km/klst
 • Hröðun 0-100 km/klst
  9.9 sekúndur
 • Fjöðrun að aftan
  Four link with coil spring/ air spring
 • Fjöðrun að framan
  Double Wishbone
 • Bremsur aftan
  VENTILATED DISC 1-CYLINDER
 • Bremsur framan
  Ventilated disc 4-cylinder
 • Felgustærð
  265/55R19 109V 19X7 1/2J
 • Dráttargeta með hemlun
  3000 kg
 • Heildarþyngd - alls (kg)
  2990 kg
 • Dráttargeta án hemla
  750 kg
 • Heildar þyngd - aftan (kg)
  1730 kg
 • Heildarþyngd - framan (kg)
  1450 kg
 • Eigin þyngd (kg)
  2140-2410 kg
 • Innri hæð (mm)
  1175 mm
 • Innri lengd (mm)
  1825 mm
 • Sætafjöldi
  5 sæti
 • Innri breidd (mm)
  1550 mm
 • Lágmarks beygjuradíus (m)
  5.8 m

Legend
 • Standard
 • Optional
 • Á ekki við
 • Tilboð
 • Exception
 • Available in optional pack
Innra byrði
 • SRS-loftpúðakerfi – sjö loftpúðar
 • Loftpúðaskynjari fyrir farþega í framsæti
 • Rofi til að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan
 • Áminning fyrir öryggisbelti í framsætum
 • Forstrekkjarar og krafttakmarkarar
 • Ökumanns- og framsæti með vörn gegn hálshnykk
 • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla
 • Höfuðpúðar á aftursætum (3)
 • Höfuðpúðar á aftursætum (5)
 • Stillanlegir höfuðpúðar á aftursætum
Ytra birði
 • Bílastæðisskynjarar að framan
 • Bílastæðisskynjarar að aftan
 • Bakkmyndavél
 • Umferðarskiltaaðstoð
 • Sjálfvirkt háljósakerfi
 • Sjálfvirkur hraðastillir
 • Hemlunarhjálp (BA)
 • Viðvörunarljós fyrir nauðhemlun (EBS)
 • ABS-hemlakerfi
 • Hásett hemlaljós (LED)
 • LED-hemlaljós að aftan
 • Stöðugleikastýring (VSC)
 • Afturljósasamstæða (LED)
 • LED-aðalljós
 • Sjálfvirk hæðarstilling á aðalljósum
 • Þurrkur á aðalljósum
 • Dagljós (LED)
 • Þokuljós að framan (LED)
 • Blindsvæðisskynjari (BSM)
 • Stefnuljós á hliðarspeglum
 • Stillanlegur hraðatakmarkari
 • Minni á hraðatakmarkara
 • Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum
 • Ræsivörn
 • Umferðarskynjari að aftan
 • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
 • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
 • Stöðugleikastýring eftirvagns
 • Yfirbygging á grind
 • Lane Departure Alert with brake-induced Steering
Ytra birði
 • 19" álfelgur með dökkgráu og vélunnu yfirborði (6 tvískiptir armar)
 • Varadekk í hefðbundinni stærð
Innra byrði
 • Stop & Start System
Ytra birði
 • Dráttarlykkja að framan
 • Svartir þakbogar
Innra byrði
 • Gólfmottur hjá ökumanni og farþega í framsæti
Innra byrði
 • Kælir í miðstokki að framan
 • Hanskahólf með einu rými
 • Læsanlegt hanskahólf
 • Ljós í hanskahólfi
 • Vasar í framhurðum
 • Vasar í afturhurðum
 • Flöskuhaldarar að framan
 • Flöskuhaldarar aftur í
 • Glasahaldarar við framsæti
 • Glasahaldarar við aftursæti
 • Snagar við aftursæti (2)
 • Hólf fyrir sólgleraugu
 • Vasar í sætisbökum framsæta
 • Inndraganleg farangurshlíf
 • Braut í farangursrými
Innra byrði
 • Sjálfvirk þriggja svæða loftkæling
 • Gangsetningarhnappur
 • Rafdrifið aðdráttarstýri
 • Rafdrifin stilling stýris
 • Hiti í stýri
 • Minni í stýri
 • Stafrænn hraðamælir
 • Stafrænn snúningshraðamælir
 • Aflstýri
 • AVS-fjöðrun og aflstýri
 • VFC-aflstýri með breytilegu vökvaflæði
 • Baksýnisspegill með glýjuvörn
 • Spegill með yfirsýn yfir aftursæti
 • Skjár fyrir bakkmyndavél í hljómtækjaskjá
 • Skjár fyrir bakkmyndavél
 • Fastar hjálparlínur á skjá bakkmyndavélar
 • Loftsía
 • Loftkæling fyrir farþega í aftursætum
 • Stillanleg loftræsting fyrir farþega í aftursætum
 • Stjórnborð loftkælingar fyrir farþega í aftursætum
 • Loftunarop fyrir farþega í aftursætum
 • Rafdrifin hallastilling í ökumannssæti
 • Hægt að renna til ökumannssæti með rafstýringu
 • Hægt að renna til farþegasæti frammi í með rafstýringu
 • Rafdrifin hallastilling í farþegasæti frammi í
 • Rafdrifin hæðarstilling í ökumannssæti
 • Rafdrifinn stuðningur við mjóbak í ökumannssæti
 • Minni í ökumannssæti
 • Sessa í ökumannssæti með rafdrifinni hallastillingu
 • Hiti í framsætum
 • Loftræsting í framsætum
 • Aftursæti í annarri sætaröð sem renna má til
 • Aftursæti í annarri sætaröð sem má halla
 • 60:40 skipting á sætum í annarri sætaröð
 • 50:50 skipting á sætum í þriðju sætaröð
 • Hiti í aftursætum
 • Rafdrifnar rúður að framan
 • Rafdrifnar rúður að aftan
 • Sjálfvirkni í öllum rafdrifnum rúðum
 • Rafdrifnar rúður með festivörn
 • Skygging efst á framrúðu
 • Afísing á framrúðu
 • Viðvörun um lága stöðu rúðuvökva
 • Ljós í farþegarými að framan
 • Lesljós fyrir ökumann og farþega í framsæti (með perum)
 • Lesljós fyrir aðra sætaröð (með perum)
 • Ljós í farþegarými að aftan
 • Ljós fyrir þriðju sætaröð (með peru)
 • Ljós í farangursgeymslu
 • Lýsing fyrir innstig
 • Gólflýsing
 • Ljós við opnun dyra
 • Ljós á sólskyggni ökumanns
 • Ljós á sólskyggni farþegamegin
 • Spegill á sólskyggni ökumanns
 • Spegill á sólskyggni farþegamegin
 • Stór sólskyggni
 • 12 V innstunga að framan
 • 12 V innstunga við aðra sætaröð
 • 220 V innstunga í farangursrými
 • Samlæsing hurða hjá ökumanni
 • Sjálfvirkar hurðalæsingar með hraðaskynjara
 • Barnalæsing
 • Viðvörun fyrir lykla
 • TFT-upplýsingaskjár í lit
 • 4,2" upplýsingaskjár
 • Vistakstursvísir (ECO)
 • Gírskiptingaljós
 • Rofar fyrir hljómtæki á stýri
 • Rofar fyrir upplýsingaskjá á stýri
 • Símarofi í stýri
 • Raddstýringarrofi á stýri
 • Rofi fyrir sjálfvirkan hraðastilli á stýri
 • Rofi fyrir LDA-akreinaskynjara á neðra mælaborði hjá ökumanni
 • Handföng í lofti að aftan
 • Handföng í lofti að framan
 • Handföng á framstoð
 • Handföng á stoð í miðju
Ytra birði
 • Samlitir hlífðarlistar á hliðarhurðum
 • Aurbretti að framan
 • Aurbretti að aftan
Innra byrði
 • Toyota Touch 2 með leiðsögukerfi
 • Toyota Touch 2 margmiðlunarkefi
 • Afþreyingarkerfi í aftursætum
 • Digital Audio Broadcast (DAB)
 • Fyrsta flokks JBL-hljóðkerfi
 • 14 hátalarar
 • USB-tengi
 • Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
 • Wi-Fi-tenging
 • Raddstýring
 • 9" multimedia display
 • Smartphone Integration
Ytra birði
 • Vindskeið að framan
 • Skjár fyrir eftirlit með halla bifreiðar
 • Torfæruskjár
 • AVS-fjöðrun
 • Skriðstýring
 • KDSS-fjöðrunarkerfi
 • Torfæruval (MTS)
 • Tregðulæsing að aftan
 • Akstursstillingarofi
Ytra birði
 • Lyklalaus opnun og gangsetning
 • Aðalljós lýsa leiðina heim að dyrum
 • Birtuskynjari
 • Slökkt sjálfkrafa á aðalljósum
 • Regnskynjari
 • Upphitaðir hliðarspeglar
 • Hliðarspeglar með bakkstillingu
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar
 • Rafdrifnir hliðarspeglar
 • Pollaljós á hliðarspeglum
 • Fjarstýrðar hurðalæsingar
 • Hliðarþrep
 • Rafdrifin sóllúga
 • Rafdrifin sóllúga
 • Remote boot door release on key
Ytra birði
 • Svartlakkað efra framgrill
 • Króminnfellingar á efra framgrilli
 • Krómumgjörð um efra framgrill
 • Samlitur framstuðari
 • Samlitur afturstuðari
 • Samlitir hliðarspeglar
 • Samlitir hurðarhúnar
 • Krómaður skrautlisti á hurðum
 • Skyggðar afturrúður
 • Króminnfelling á afturhlera
 • Silfruð stigbretti
 • Upplýst stigbretti
 • Black surrounds on front fog lamps
 • Clear rear lamps
 • Tinted chrome insert on boot door
 • Tinted chrome upper front grille
 • Without clear rear lamps
Innra byrði
 • Leðurklætt stýri með fjórum örmum
 • Silfraður miðstokkur
 • Króminnfelling á loftunaropum í miðju
 • Króminnfelling á loftunaropum á hliðum
 • Leðurklæddur gírstangarhnúður
 • Silfruð innfelling á gírstangarhnúð
 • Silfraðir hurðarhúnar að innanverðu
 • Krómumgjörð um gírstöng á miðstokki
 • Leðurklædd handbremsustöng
 • Krómaður hnappur á handbremsu
 • Armpúði klæddur leðurlíki
 • Leður á klæðningu framhurða
 • Sílsahlífar úr áli
 • Brushed silver insert on lower passenger dashboard
 • Satin silver insert on lower passenger dashboard
 • Woodgrain insert on lower passenger dashboard

 • 2790
 • 4840
 • 1585
 • 1885
 • 1585
 • 1885
 • 1855
 • Dyrafjöldi 5
 • Breidd (mm) 1885 mm
 • Hjólhaf (mm) 2790 mm
 • Lengd (mm) 4840 mm
 • Hjólabil - framan (mm) 1585 mm
 • Hæð (mm) 1855 mm
 • Hjólabil - aftan (mm) 1585 mm
 • Sporvídd að framan (mm) 975 mm
 • Sporvídd að aftan (mm) 1075 mm

 • interior-image0
 • interior-image1
 • interior-image2

Staðalbúnaður

Hanna

Allt frá skynvæddum öryggisbúnaði til hugvitsamlegrar hönnunar á innanrýminu, hver einasta Toyota fer frá verksmiðjunni fullur af gæða staðalbúnaði. Fræðstu meira um staðalbúnað í boði fyrir þinn Toyota hér að neðan:

19" álfelgur með dökkgráu og vélunnu yfirborði (6 tvískiptir armar)
Varadekk í hefðbundinni stærð
Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-standard/is/is?modelId=60ae2897-f9e1-4ff6-bc61-974d2d0edb5f&carId=650cf6e7-737a-4c5c-88f8-f741858ced23&carColourId=e5e8c110-9985-4419-8e1f-f8c924db4c3f

Valbúnaður

Hanna

Sama hver lífstíll þinn er, Toyota býður uppá fjölbreytt úrval af valbúnaði sem hjálpa þér að fá sem allra mest út úr bílnum þínum. Allt frá aukahlutum sem geri bílinn sportlegri til tæknilegri aukahluta sem aðlaga aksturseiginleika bílsins betur að þínum þörfum. Alla aukahluti sem eru í boði má finna hér að neðan:

17" Canyon-álfelgur
245.776 kr.
19" álfelga
337.090 kr.
Silfruð 18" álfelga með sex tvískiptum örmum

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-optional/is/is?modelId=60ae2897-f9e1-4ff6-bc61-974d2d0edb5f&carId=650cf6e7-737a-4c5c-88f8-f741858ced23&carColourId=e5e8c110-9985-4419-8e1f-f8c924db4c3f

Öryggisbúnaður

TOYOTA SAFETY SENSE

Toyota Safety Sense er safn tæknilausna fyrir aksturinn, sem meðal annars hjálpa til við að greina möguleika á árekstri og greina umferðarskilti til að tryggja öryggi þitt.

FARÞEGARÝMIÐ ER HLAÐIÐ LOFTPÚÐUM

 

Sjö SRS loftpúðar eru innbyggðir í innanrými bílsins, sem sjá til þess að hver einasti farþegi bílsins sé vel varinn þegar árekstur á sér stað.

 

 

Tækni

TOYOTA TOUCH 2

Toyota Touch 2 býður upp á Bluetooth-tengingu fyrir síma, samhæfni við MP3/WMA-tónlistarspilun og miðla sem þú þarft innan seilingar. Tenging við snjallsíma um Apple CarPlay™ og Android Auto™ gerir þér kleift að nota uppáhaldsforritin þín, á borð við Spotify, WhatsApp, Audible, Google-kort og Waze, og stjórna þeim með Siri eða Ok Google.