Hilux MLM - Double Cab

 • 18" álfelgur með gráu og vélunnu yfirborði (6 arma)
 • Skyggðar afturrúður
 • Birtuskynjari
 • Lyklalaus opnun og ræsing
Bera saman
Toyota Hilux - MLM - Double Cab
  • Hvítur (040) Not compatible with engine selection
  • Dökkgrár (1G3) Not compatible with engine selection
  • Svartur (218) Not compatible with engine selection
  • Brons (4V8) Not compatible with engine selection
  • Blár (8X2) Not compatible with engine selection
  • Appelsínugulur (4R8) Not compatible with engine selection
  • Rauður (3T6) Not compatible with engine selection
  • Silfur (1D6) Not compatible with engine selection
  • Perluhvítur (070) Not compatible with engine selection
Frá
9.750.000 kr.
Hilux LX er í boði frá 7.090.000 kr.
Eyðsla
6.9 l/100 km
CO2
183 g/km
Afl
150 Din hö

Tilbúin í hvað sem er

Tilbúinn í slaginn

Erfiðir dagar í vinnunni eru úr sögunni – hvort sem þín bíða torfærur eða daglegt stress slær ekkert Hilux út af laginu
Skoða meira

Bara svona Hilux dagur

Hilux er hlaðinn hugvitsamlegum eiginleikum

 • Sterklega byggður

  Fáir pallbílar eru jafn spenntir að drulla sig aðeins út eins og Hilux. Sterkleg hönnunin nýtur sín vel í öllu umhverfi hvort sem það er við vinnu, í torfæruáskorunum eða bara á veginum í sumarhita eða vetrarfrosti - það er ekkert sem Hilux ræður ekki við.

 • Enn meiri togkraftur

  Hilux gefur ekkert eftir í krafti með nýrri 2.8 lítra D-4D vél sem býr yfir meiri togkrafti en áður.

 • Harður að utan, þægilegur að innan

  Hilux er gerður til að endast og er búinn nýjustu tækni til að hámarka þægindi og auðvelda þér lífið.  

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.