Persónuverndartilkynning:
Toyota á Íslandi ehf. Kauptúni 6, 210 Garðabæ og Toyota Motor Europe NV/SA („TME“) Avenue du Bourget/Bourgetlaan 60 1140 Brussel Belgíu, mun safna persónuupplýsingum (nafn, netfang + aðrar upplýsingar ef þeirra er krafist) í þeim tilgangi að uppfylla beiðni þína um reynsluakstur
- Við munum einungis nota upplýsingarnar sem þú gefur upp til þess að uppfylla beiðni þína;
- við söfnum persónuupplýsingum þínum aðeins í þeim tilgangi sem er tilgreindur, afmarkaður og lögmætur og vinnum ekki frekar úr persónuupplýsingum þínum á neinn hátt sem ekki samræmist þeim tilgangi; og
- við geymum persónuupplýsingar þínar á þann hátt sem samræmist gildandi persónuverndarlögum.
Við geymum persónuupplýsingarnar þínar aðeins svo lengi sem þess er þörf til að þjóna þeim tilgangi sem við stefnum að með vinnslu persónuupplýsinga þinna eða til að fara að lögum.