Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

Hilux GX - Extra Cab

 • Krómumgjörð um efra framgrill
 • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
 • Bakkmyndavél
 • Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
Bera saman
Toyota Hilux - GX - Extra Cab
  • Hvítur (040) Not compatible with engine selection
  • Silfurgrár (1D6) Not compatible with engine selection
  • Perluhvítur (070) Not compatible with engine selection
  • Dökkgrár (1G3) Not compatible with engine selection
  • Svartur (218) Not compatible with engine selection
  • Sólrauður (4R8) Not compatible with engine selection
  • Bronslitaður (6X1) Not compatible with engine selection
  • Blár (8X2) Not compatible with engine selection
  • Rauður (3T6) Not compatible with engine selection
Frá
8.160.000 kr.
Hilux LX er í boði frá 7.090.000 kr.
Eyðsla
6.6 l/100 km
CO2
174 g/km

Kynntu þér útfærslurnar af Hilux sem eru í boði

Kaupauki við aukahlutina þína að verðmæti 570.000 kr
Þú kaupir aukahluti* að eign vali fyrir að lágmarki 300.000 kr og færð aukalega 33"breytingu, heilsársdekk og felgur.*Á ekki við um aðgerðir/aðkeypta hluti frá þriðja aðila. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða LX útfærslu Hilux og á eingöngu við um nýja bíla. Birt með fyrirvara um villur.

Bara svona Hilux dagur

 • Meira afl. Meiri skemmtun.

  Hilux ber þig hvert á land sem er. Enda gera öflugar og sparneytnar vélar og 3,5 tonna dráttargeta honum kleift að flytja fjöll. Ný 2,8 lítra dísilvél, sem skilar 204 DIN hö. og allt að 500 Nm togi, hefur bæst í hópinn. Hún býður upp á öflugasta Hilux-bílinn hingað til. Hilux kemst 0 – 100 km/klst. á 10,7 sekúndum.

 • Ætlaður til afreka. Þægindin í fyrirrúmi.

  Afgerandi nýtt útlit auðkennir Hilux. Kraftmikil staðan gefur aflmikið yfirbragð um leið og öflugir stuðarar að framan og aftan og listar á yfirbyggingu verja sterkbyggða yfirbygginguna fyrir skemmdum. Ertu að leita eftir hreinræktuðu afli? Þá er Invincible útfærslan eitthvað fyrir þig, með einstakri og fallegri hönnun ... kraftmikill og stílhreinn.

 • Þitt rými. Þinn heimur.

  Sterkbyggður að utan, þægilegur að innan. Innanrými nýs Hilux býður upp á áður fágun og stíl. Fallegt útlit og þægileg áferð fara saman í endingargóðum efnum. JBL-hljóðkerfi með Harman CLARi-Fi tækni skilar frábærum hljómgæðum, óháð því hvaða tónlist er hlustað á. Invincible er ennfremur með sæti klædd götuðu leðri sem bjóða upp á frábær þægindi. *Tæknilýsing fer eftir gerð.