Við höfum gert mest selda bíl heims enn betri. Corolla Cross er sterkur og fágaður, með háa akstursstöðu, hagkvæmur og hefur yfirbragð og anda sportjeppa. Stórar afturdyr og mikið höfuð- og fótarými tryggir aðgengi og þægindi á meðan rúmgóð farangursgeymsla og niðurfellanleg sæti veita nauðsynlegan sveigjanleika, hvort sem er í daglegu lífi eða í fríinu. Hér njóta allir ferðarinnar.