Toyota hefur framleitt framsækna Hybrid bíla í meira en 20 ár – og nú höfum við bætt framúrskarandi Hybrid afköstum við hina afgerandi fágun Camry í nýjum Camry Hybrid. Útkoman er bíll sem þú nýtur að keyra. Glæný 2,5 lítra vélin umbyltir akstursupplifuninni og með henni nær Hybrid kerfið að skila einstökum 218 DIN hestafla krafti ásamt framúrskarandi sparneytni og lítilli losun koltvísýrings. Sérlega hljóðlátur aksturinn verður enn kyrrlátari með virkilega vandaðri hljóðeinangrun sem dregur úr veghljóði og vindgnauði yfir allt hraðasviðið.
