Toyota Camry Hybrid | Toyota á Íslandi
 1. Bílar

Camry

Setur akstursupplifun á Hybrid upp á næsta stig.

Frá

8950000.0

Camry - Live Plus - Sedan 4 dyra
Verð frá
8.950.000 kr.
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.

Útfærslur

Velja útfærslu

2 Valmöguleikar

Engin niðurstaða

 • Camry - Live Plus - Sedan 4 dyra

  Camry Live Plus

  Hybrid
  Sedan 4 dyra

  Veldu vél


  Frá

  8.950.000 kr.

  Sjálfskipting (CVT) | 2WD
 • Camry - Luxury - Sedan 4 dyra

  Camry Luxury

  Hybrid
  Sedan 4 dyra

  Veldu vél


  Frá

  9.890.000 kr.

  Sjálfskipting (CVT) | 2WD

Þar sem afköst og fágun fara saman

Nýr Camry Hybrid er með allt sem þarf. Í honum sameinast allir kostir fágaðs fólksbíls ávinningnum sem fylgir Toyota Hybrid.

Útlit sem vekur eftirtekt

Öruggt yfirbragð nýja Camry Hybrid-bílsins gefur fáguðu útliti hágæðafólksbíls kraftmeira útlit. Rennilegur og nútímalegur hliðarsvipur hans er undirstrikaður með nýjum 17" og 18" álfelgum en framhliðin einkennist af breiðu, traustu framgrilli og glæsilegum LED-ljósum.

Smíðaður án málamiðlana

Hlýlegt farþegarými nýja Camry Hybrid-bílsins sameinar yfirburðahandverk og allt það pláss og notagildi sem þú þarfnast. Samfelldar línur skapa góða rýmistilfinningu umhverfis ökumann og farþega í framsæti og hugvitssamleg hönnun stjórnrýmisins býður upp á hentuga akstursstöðu.

HYBRID Á NÝJU STIGI

Hér fer bíll sem býður upp á spennandi akstur. Í 20 ár hefur Toyota verið í fararbroddi í hönnun Hybrid-aflrása og nú hefur nýjasta útfærslan verið innleidd í Camry til að færa Hybrid-upplifunina upp á næsta stig.