Framúrskarandi staðalbúnaður
Kraftmikil hönnun Toyota bZ4X sameinast í framúrskarandi afköstum með fjórhjóladrifnu hugvitsamlegu aldrifi.
-
Hannaður fyrir allar ferðir
Sterkbyggður og stílhreinn bíll sem nýtur sín jafn vel innanbæjar sem utan.
-
Þar sem gæði og hagkvæmni mætast
Rúmgott rými fyrir betri ferðir
-
100% rafmagnaður akstur
Áreiðanleg rafhlöðuafköst sem endast
-
Drægni fyrir allar ferðir
Reikaðu langt og reikaðu frjálst
-
Tenging hvar og hvenær sem er
Vertu í sambandi á ferðinni
-
Hannaður með öryggi í huga
Fyrir öryggari ferðir
-
Fyrir spennandi starfrænt ferðalag
Sæmhæfing milli síma og bíls
-
Frábærir aksturseiginleikar
Krefjandi vegir eru ekkert mál fyrir fjórhjóladrifinn bXZ
Read timed out
POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/grade-selector/is/is?modelId=7fb7f6d1-dbbc-4886-98ea-d1856e3815db
Algengar spurningar
- Allar
- Rafmagnsbílar - afköst
- Rafmagnsbílar
- Hleðsla
WLTP drægni Toyota bZ4X er 504km* á einni hleðslu.
*Þessai gildi eru áætluð gildi sem eru byggð á prófunum í stýrðu umhverfi (WLTP). Þessar tölur eru gefnar upp í samanburðarskyni: berðu þær saman við aðra bíla sem prófaðir eru við sömu skilyrði (WLTP). Áætluð drægni gerir ráð fyrir að rafhlaðan sé fullhlaðin (100%) og að fullu tæmd (0%).
Raunveruleg drægi ökutækis þíns mun vera breytilegt frá þessum reiknuðu gildum, þar sem margir þættir hafa áhrif á drægni. Sem dæmi má nefna: útfærsla, búnaður og fylgihlutir, aksturslag, hraði, ástand vegar, umferð, ástand ökutækis, dekkjagerð (sumar/vetur) og þrýstingur í dekkjum, farmur ökutækis, farþegafjöldi, ytra hitastig, hitastig rafgeyma o.s.frv.
Uppgefin WLTP gildi eru leiðbeinandi en endurspegla ekki endilega raunverulega drægni. Hafðu samband við söluráðgjafa Toyota fyrir frekari upplýsingar.
WLTP drægni Toyota bZ4X er 504km* á einni hleðslu.
*Þessai gildi eru áætluð gildi sem eru byggð á prófunum í stýrðu umhverfi (WLTP). Þessar tölur eru gefnar upp í samanburðarskyni: berðu þær saman við aðra bíla sem prófaðir eru við sömu skilyrði (WLTP). Áætluð drægni gerir ráð fyrir að rafhlaðan sé fullhlaðin (100%) og að fullu tæmd (0%).
Raunveruleg drægi ökutækis þíns mun vera breytilegt frá þessum reiknuðu gildum, þar sem margir þættir hafa áhrif á drægni. Sem dæmi má nefna: útfærsla, búnaður og fylgihlutir, aksturslag, hraði, ástand vegar, umferð, ástand ökutækis, dekkjagerð (sumar/vetur) og þrýstingur í dekkjum, farmur ökutækis, farþegafjöldi, ytra hitastig, hitastig rafgeyma o.s.frv.
Uppgefin WLTP gildi eru leiðbeinandi en endurspegla ekki endilega raunverulega drægni. Hafðu samband við söluráðgjafa Toyota fyrir frekari upplýsingar.
*1. Drægnitölur eru áætlaðar út frá opinberum samræmdum mælingum í stjórnuðu umhverfi (WLTP). Þessar tölur eru eingöngu veittar til samanburðar. Berðu þær aðeins saman við bíla sem prófaðir eru samkvæmt sömu tæknilegu aðferðum. Raunveruleg drægni rafbílsins þíns getur verið frábrugðin þessum útreiknuðu gildum þar sem margir þættir hafa áhrif á drægnina.
Slíkir þættir eru m.a.: valin útfærsla, aukabúnaður og fylgihlutir, aksturslag, hraði, vegaaðstæður, umferð, ástand bíls, gerð og loftþrýstingur dekkja (sumar/vetur), hleðslubúnaður, álag, fjöldi farþega, utanhússhiti, hitastig rafhlöðu o.fl. Fyrir frekari upplýsingar um WLTP: https://www.toyota.is/um-toyota/environment/wltp eða hafðu samband við viðurkenndan söluaðila Toyota.
2. Hleðsla úr 10% upp í 80% hleðslustöðu getur tekið um 28 mínútur við utanhússhitastig upp að 25°C með um 150 kW DC hraðhleðslu við ákveðnar aðstæður. Tíminn fer einnig eftir ástandi rafhlöðunnar, svo sem aldri, hitastigi og heildarheilbrigði.