Einstakur stíll
Toyota bZ4X sameinar fágað og nútímalegt útlit rafbíls við örugga og kraftmikla sportbílahönnun. Útkoman er rafbíll sem skarar fram úr á öllum vegum og vekur athygli hvert sem hann fer.
Toyota bZ4X sameinar fágað og nútímalegt útlit rafbíls við örugga og kraftmikla sportbílahönnun. Útkoman er rafbíll sem skarar fram úr á öllum vegum og vekur athygli hvert sem hann fer.
bZ4X hefur sterka nærveru með hönnun sem passar fullkomlega við borgarstíl og afköst sem eru gerð fyrir ævintýri. Með því að sameina fágaða, háþróaða loftaflfræði rafmagnsbílsins og kraft sportjeppans, brýtur bZ4X upp hefðbundnar væntingar.
Ökumannsrými
Panoramic glerþak gefur bílnum flott útlit og gerir innra rýmið bjart og rúmgott. Rafdrifin skygging ver farþega gegn sólarljósi og hita.