Fágaður stíll. Kraftmikið yfirbragð

Toyota bZ4X er sterkbyggður og stílhreinn bíll sem nýtur sín jafnvel innanbæjar sem utan. Nýtískulegar og rennilegar útlínur rafbílsins sameinast hér öruggu og afgerandi yfirbragði SUV-bílsins í einstakri hönnun.

Fágaður stíll. Kraftmikið yfirbragð

Toyota bZ4X er sterkbyggður og stílhreinn bíll sem nýtur sín jafnvel innanbæjar sem utan. Nýtískulegar og rennilegar útlínur rafbílsins sameinast hér öruggu og afgerandi yfirbragði SUV-bílsins í einstakri hönnun.

  • Mjó aðalljósin eru með einkennandi sleggjuháfslögun sem undirstrikar styrka stöðu bílsins.
  • Svartir brettakantarnir kalla fram SUV-yfirbragð hliðanna.
  • Lágt þak skapar einstaka straumlínulögun sem dregur úr loftmótstöðu og skilar enn mýkri akstri.

Hannaður fyrir allar ferðir

Rúmgott fimm sæta farþegarýmið er vel búið fyrsta flokks búnaði sem tryggir að ökumaður og farþegar njóta friðsæls aksturs í fáguðum þægindum. Frábært fótarými við aftursæti og flatt gólf bjóða upp á mikið pláss fyrir alla. Hér fer traustur SUV-bíll með nýjustu rafrænu tækninni.

  • Panorama glerþak

    Þakglugginn hleypir birtunni inn um leið og hann býður upp á einstakt útsýni.