Toyota kynnti Hybrid tæknina fyrst fyrir heiminum árið 1997 með Toyota Prius. Í dag keyra yfir 15 milljónir ökumanna um allan heim á Toyota Hybrid bílum. Við höfum þróað og bætt Hybrid bílana okkar seinustu 23 ár og bjóðum stolt upp á úrval af flottum, kraftmiklum sem og hagkvæmum Hybrid bílum sem henta þínum lífstíl.
Yaris
