1. Söluaðilar
  2. Toyota Kauptúni
  3. Meðferð persónuupplýsinga TK


MEÐFERÐ PERSÓNUUPPLÝSINGA - TK BÍLAR EHF.

 

Tilkynning um meðferð persónuupplýsinga varðandi vinnslu persónuupplýsinga þinna vegna tiltekinna markaðssamskipta þar sem við óskum eftir samþykki þínu

Þessi tilkynning um meðferð persónuupplýsinga varðar vinnslu persónuupplýsinga innan regluverks tiltekinna markaðssamskipta þar sem við óskum eftir samþykki þínu. Hana skal alltaf lesa ásamt Almennri persónuverndarstefnu TK bíla ehf. þar sem almennu fyrirkomulagi vinnslu á persónuupplýsingum þínum er lýst.
TK bílar ehf, Kauptúni 6, Garðabæ mun í hlutverki sínu sem ábyrgðaraðili safna persónuupplýsingum þínum (eins og kemur fram hér á eftir) í þeim tilgangi sem lýst er hér á eftir.

Hvaða persónuupplýsingum þínum verður safnað?
Við munum safna eftirfarandi (flokkum af) persónuupplýsingum þínum:

Flokkar persónuupplýsinga

Persónuupplýsingar sem þú veitir okkur:

- Nafn þitt og tölvupóstfang


 

Tilgangur og lagalegur grundvöllur vinnslu persónuupplýsinga þinna
Við munum vinna úr persónuupplýsingum þínum í þeim tilgangi og á þeim lagagrundvelli sem lýst er hér á eftir:

Tilgangur:

Lagagrundvöllur

TK bílar ehf. mun nota þær upplýsingar sem þú gefur upp á skráningarforminu til að hafa samband  við þig í tölvupósti með upplýsingum um vörur, þjónustu, viðburði og tilboð.

Aðeins TK bílar ehf. mun hafa samband við þig/senda þér upplýsingarnar eins og lýst er hér að framan.

Okkur langar að árétta að samþykki þitt mun ekki vera notað til þess að senda þér amapóst eða yfirþyrma þér með samskiptum með nokkrum hætti.

Samþykki þitt

Til að uppfæra og leiðrétta persónuupplýsingar þínar sem þegar myndu vera til staðar á löglegan hátt í öðrum kerfum sem við eða einhver annar viðtakandi sem lýst er hér á eftir notar.

Til að hafa umsjón með samþykki þínu eins og lýst er hér að framan (samþykki, afturkallanir...).

Lögmætir hagsmunir  okkar

Til að fara að dómsúrskurði eða framfylgja skipun eða beiðni frá yfirvaldi.

Lagaskylda


 

Hversu lengi verða persónuupplýsingar þínar varðveittar
Persónuupplýsingar þínar verða varðveittar í þann tíma sem gefinn er upp hér á eftir:

Tímalengd varðveislu:

Flokkar persónuupplýsinga

Við varðveitum persónuupplýsingar þínar eins lengi og þörf er á miðað við tilganginn með söfnun þeirra, en þó ekki lengur en fjögur ár frá því að viðskiptasambandi lýkur.

Allir flokkar persónuupplýsinga þinna sem lýst er hér á undan.


 

Viðtakendur persónuupplýsiga þinna (aðrir en ábyrgðaraðilarnir sem taldir voru upp að framan):
Persónuupplýsingar þínar verða gerðar aðgengilegar þeim viðtakendum sem taldir eru upp hér á eftir:

Viðtakendur eða flokkar viðtakenda

Miðlun persónuuplýsinga þinna til viðtakenda í ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES)
Persónuupplýsingar þínar kunna að vera aðgengilegar eftirfarandi viðtakendum í ríkjum utan EES:

 

Nafn viðtakanda

Ríki

Viðtakendur utan EES

The Rocket Science Group, LLC (Mailchimp)
675 Ponce de Leon Ave NE
Suite 5000
Atlanta, GA 30308 USA

 

USA