Toyota tryggingar
Þú færð afnot af bílaleigubíl allan þann tíma sem bíllinn þinn er í viðgerð. Toyota varahlutir eru notaðir í allar viðgerðir og að viðgerð lokinni þrífum við bílinn þinn að utan svo þú fáir hann skínandi hreinan í hendurnar.
RAV4 Hybrid GR SPORT
RAV4 Hybrid GR SPORT
Sportjeppi 5 dyra
Features
POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is
Þú færð afnot af bílaleigubíl allan þann tíma sem bíllinn þinn er í viðgerð. Toyota varahlutir eru notaðir í allar viðgerðir og að viðgerð lokinni þrífum við bílinn þinn að utan svo þú fáir hann skínandi hreinan í hendurnar.
7 ára ábyrgð (3+4) fylgir öllum nýjum Toyota bílum sem veitir þér hugarró við aksturinn.
Með öllum nýjum bílum fylgir 3 ára þjónusta. Full þjónusta fylgir því bílnum fyrstu 45.000 km.
Viðgerðir geta verið bæði stórar og smáar og fátt kemur þaulreyndum tæknimönnum okkar á óvart. Ef þér finnst bíllinn þinn ekki vera eins og hann á að sér að vera er tilvalið að láta fagmann skoða málið. Kíktu í heimsókn til viðurkenndra þjónustuaðila þar sem starfsmenn taka vel á móti þér.