Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

Tækni og búnaður

 • Krómumgjörð um efra framgrill
 • Afturljósasamstæða (LED)
 • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
 • Bakkmyndavél
Toyota Hilux - VX - Double Cab
  • Hvítur (040) Not compatible with engine selection
  • Silfurgrár (1D6) Not compatible with engine selection
  • Perluhvítur (070) Not compatible with engine selection
  • Dökkgrár (1G3) Not compatible with engine selection
  • Svartur (218) Not compatible with engine selection
  • Sólrauður (4R8) Not compatible with engine selection
  • Bronslitaður (6X1) Not compatible with engine selection
  • Blár (8X2) Not compatible with engine selection
  • Rauður (3T6) Not compatible with engine selection
Frá
9.990.000 kr.
Hilux LX er í boði frá 7.090.000 kr.
Eyðsla
7.1 l/100 km
Sætafjöldi
5 sæti

Kynntu þér útfærslurnar af Hilux sem eru í boði

Pláss fyrir allt sem þú þarft

Með nægilegt pláss til að flytja hvað sem er

 • 3085
 • 5325
 • 1540
 • 1855
 • 1550
 • 1855
 • 1815
 • Dyrafjöldi

  4
 • Breidd (mm)

  1855 mm
 • Hjólhaf (mm)

  3085 mm
 • Lengd (mm)

  5325 mm
 • Hjólabil - framan (mm)

  1540 mm
 • Hæð (mm)

  1815 mm
 • Hjólabil - aftan (mm)

  1550 mm
 • Sporvídd að framan (mm)

  985 mm
 • Sporvídd að aftan (mm)

  1255 mm
Toyota Hilux - VX - Double Cab
Toyota Hilux - VX - Double Cab
 • Innri lengd (mm)

  1697 mm
 • Innri breidd (mm)

  1480 mm
 • Sætafjöldi

  5 sæti
 • Innri hæð (mm)

  1170 mm
 • Lengd palls (mm)

  1525 mm
 • Breidd palls (mm)

  1540 mm
 • Hæð palls (mm)

  480 mm
Toyota Hilux - VX - Double Cab

Úrval aukahluta

Kynntu þér úrval aukahluta sem er í boði fyrir Toyota Hilux VX og hannaðu þinn draumabíl.

Snjöll tækni

Kynntu þér hugvitsamlega eiginleika Hilux

 • Tækni til að auðvelda þér aksturinn

  Styrkur útilokar ekki hugvit. Þess vegna er Hilux búinn fjölbreyttum tæknilausnum sem einfalda líf þitt til muna. 8" Toyota Touch® 2-skjárinn býður upp á fjölbreytta margmiðlunareiginleika sem gera þér kleift að spila tónlist og svara símtölum með Bluetooth®. Einnig er þar að finna tengimöguleika fyrir snjallsíma í gegnum Apple CarPlay™ og Android Auto™. Nýr litaskjár birtir allt frá halla hjóla til upplýsinga frá bílastæðisskynjara og er stjórnað með handhægum stjórnhnöppum á stýri. Þá er ótalin bakkmyndavélin sem gerir þér kleift að forðast óvæntar hindranir þegar þú bakkar.

  Meira um Toyota Touch 2

Reiðubúin fyrir hið óvænta

Toyota Safety Sense öryggiskerfið eykur öryggið þitt í umferðinni sem og sjálfsöryggið þitt við aksturinn

 • Hugarró er staðalbúnaður

  Toyota Safety Sense býður upp á framúrskarandi öryggiskerfi svo aksturinn verði enn öruggari og afslappaðri. Undirstaða þess er sjálfvirkar tæknilausnir sem aðstoða ökumanninn. LDA-akreinaskynjari aðstoðar þig við að halda réttri stefnu með hljóðum og sjónrænum viðvörunum ef bíllinn tekur að stefna af merktum akreinum án þess að stefnuljós sé gefið. Stýriseftirlitið snýr stýrinu sjálfkrafa ef ekið er óviljandi af akrein.Hugvitssamlegur hraðastillir, með sjálfvirkri hraðastillingu og umferðarskiltaaðstoð, heldur bílnum á fyrirframstilltum hraða og varar ökumanninn við ef hámarkshraðinn breytist.

  Kynntu þér Toyota Safety Sense

Toyota öryggisloforð

Toyota býr yfir áratuga reynslu og þekkingu á framleiðslu bíla og leggur mikla áherslu á að tryggja öryggi ökumanna sem og annara í umferðinni. Með Toyota Safety Sense öryggiskerfinu okkar stefnum við að því að koma í veg fyrir umferðaróhöpp og stuðla með því að öruggara umhverfi fyrir alla.