Skip to Main Content (Press Enter)
loading content

Frábærir eiginleikar sem staðalbúnaður

Toyota Corolla Cross er hannaður fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða. Hann sameinar háþróaða tækni, skilvirkan Hybrid aflgjafa og ekta sportjeppa eiginleika. Með rúmgott innanrými og öryggi í fyrirrúmi sem samræmast gæðastöðlum Toyota. Corolla Cross er stílhreinn og fágaður – tilbúinn í hversdagsleikann.

  • Sportjeppahönnun

    Eigandi Toyota Corolla Cross fyrir utan stílhreint, nútímalegt heimili

    Corolla Cross sameinar arfleifð Toyota í sportjeppaflokki með kraftmikilli og öruggri framkomu. Með hærri undirvagni og stórum hjólum er hann tilbúinn í hvað sem er – hvort sem það er borgin, sveitin eða ævintýri dagsins.

  • Settu í ævintýragír

    Corolla Cross keyrir um í ævintýralegu umhverfi með sólsetur í bakgrunn

    Corolla Cross sameinar örugga aksturseiginleika, snjallt aldrif og mjúk Hybrid afköst – sem gera hverja ferð að ánægjulegri upplifun, sama hvernig akstursaðstæður eru.

  • Skilvirkt Hybrid kerfi

    Corolla Cross keyrir um í borginni

    Corolla Cross sameinar snarpan Hybrid aflgjafa og skilvirka bensínvél – sem gerir hann jafn heppilegan í úthverfunum og á hraðbrautinni. Hvert sem ferðinni er heitið.

  • Góðir tengimöguleikar

    Eigandi Corolla Cross gengur yfir gangbraut og notar Snjalllykilinn

    Corolla Cross fylgir þér í gegnum stafræna lífsstílinn – með 10,5” margmiðlunarskjá og 12,3” stafrænum upplýsingaskjá. Hnökralausir tengimöguleikar sem halda þér í fullkomnu sambandi við aksturinn.

  • Innan seilingar

    Ökumaður notar skjáinn í innanrými Toyota Corolla Cross

    10,5” snertiskjárinn í Corolla Cross býður upp á innsæi og þægindi – hvort sem þú ert að streyma uppáhalds lagið eða þarft að fá vegvísun í næsta ævintýri. Allt sem þú þarft, innan seilingar.

  • Öruggur

    Fjölskylda setur farangur í Toyota Corolla Cross fyrir komandi ferðalag

    Í Corolla Cross er háþróuð akstursaðstoðartækni sem gerir hverja ferð öruggari.

  • Rými fyrir hversdagslífið

    Fjölskylda með börn geriri sig tilbúna fyrir ferðalag í Corolla Cross

    Nýja Corolla Cross er einstaklega fjölhæf og hentar vel fyrir annasaman lífsstíl, með rúmgóðum sætum, rausnarlegu fótarými og nægu plássi í farangursrýminu.

  • Njóttu útsýnisins

    Ökumaður situr undir stýri á Corolla Cross

    þægileg sæti og upphækkuð akstursseta gera þér kleift að slaka á og njóta þess að hafa yfirsýn yfir umhverfið.

  • Hugarrró

    Ökumaður stendur fyrir utan Corolla Cross og nýtur útsýnis

    Hugarró - með því að þjónusta bílinn hjá viðurkenndum þjónustuaðila getur þú átt rétt á 12 mánaða ábyrgð. Í boði þar til bíllinn hefur náð 10 ára aldri eða ekinn 200.000 km.

Hvaða Corolla Cross heillar þig?

Kynntu þér útfærslurnar

Hybrid

Corolla Cross Active

Corolla Cross Active
8.050.000 kr.
Upplýsingar um vél
Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Valin vél

Drif

4WD

Gírskipting

Sjálfskipting (CVT)

Blandaður akstur l/100km

5,3 l/100 km

CO₂ blandaður akstur g/km

119 g/km

Verð

8.050.000 kr.

Ytri búnaður

Felgur
  • Innifalið

    17" silfraðar álfelgur (5 tvískiptir armar)

  • Ekki í boði

    18" dökkgráar vélunnar álflegur (6 tvískiptir armar)

  • Ekki í boði

    19" vélunnar álfelgur (5 tvískiptir armar)

Útlit
  • Ekki í boði

    Svart GR Sport grill

Ytri valbúnaður
  • Ekki í boði

    Rafdrifin afturhleri

  • Ekki í boði

    Fjarstýrð opnun farangursgeymslu

  • Ekki í boði

    Lyklalaus opnun og ræsing

  • Innifalið

    Hiti í hliðarspeglum

  • Ekki í boði

    Panorama glerþak

Ytra öryggi
  • Innifalið

    Hemlunarhjálp

  • Innifalið

    Nauðhemlunarljós

  • Innifalið

    Hástætt hemlaljós (LED)

  • Innifalið

    Blindsvæðisskynjari

  • Innifalið

    Sjálfvirkt háljósakerfi

  • Innifalið

    Akreinastýring

  • Ekki í boði

    Bílastæðaaðstoð

  • Innifalið

    Toyota Safety Sense öryggiskerfi með þráðlausum uppfærslum

  • Innifalið

    Aðstoðarkerfi fyrir örugga útgöngu (SEA)

  • Ekki í boði

    Sjálfvirkt háljósakerfi (AHS)

Innra rými

Margmiðlun
  • Innifalið

    Þráðlaus tenging við snjallsíma

Útlit
  • Ekki í boði

    GR sport leðurstýri

Þægindi
  • Innifalið

    Baksýnisspegill með glýjuvörn

  • Innifalið

    Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)

  • Innifalið

    Rofi fyrir sjálfvirkan hraðastilli á stýri

  • Ekki í boði

    Stafrænn snjalllykill

  • Ekki í boði

    GR Sport framsæti

Hybrid

Corolla Cross Active Plus

Corolla Cross Active Plus
8.050.000 kr.
Vélarval
Hybrid

2.0 L Hybrid

2WD, Sjálfskipting (CVT)

Hybrid

2.0 L Hybrid

2WD, Sjálfskipting (CVT)

Valin vél
Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Drif

2WD

Gírskipting

Sjálfskipting (CVT)

Blandaður akstur l/100km

5 l/100 km

CO₂ blandaður akstur g/km

114 g/km

Verð

8.050.000 kr.

Ytri búnaður

Felgur
  • Ekki í boði

    17" silfraðar álfelgur (5 tvískiptir armar)

  • Innifalið

    18" dökkgráar vélunnar álflegur (6 tvískiptir armar)

  • Ekki í boði

    19" vélunnar álfelgur (5 tvískiptir armar)

Útlit
  • Ekki í boði

    Svart GR Sport grill

Ytri valbúnaður
  • Innifalið

    Rafdrifin afturhleri

  • Innifalið

    Fjarstýrð opnun farangursgeymslu

  • Innifalið

    Lyklalaus opnun og ræsing

  • Innifalið

    Hiti í hliðarspeglum

  • Innifalið

    Panorama glerþak

Ytra öryggi
  • Innifalið

    Hemlunarhjálp

  • Innifalið

    Nauðhemlunarljós

  • Innifalið

    Hástætt hemlaljós (LED)

  • Innifalið

    Blindsvæðisskynjari

  • Innifalið

    Sjálfvirkt háljósakerfi

  • Innifalið

    Akreinastýring

  • Ekki í boði

    Bílastæðaaðstoð

  • Innifalið

    Toyota Safety Sense öryggiskerfi með þráðlausum uppfærslum

  • Innifalið

    Aðstoðarkerfi fyrir örugga útgöngu (SEA)

  • Ekki í boði

    Sjálfvirkt háljósakerfi (AHS)

Innra rými

Margmiðlun
  • Innifalið

    Þráðlaus tenging við snjallsíma

Útlit
  • Ekki í boði

    GR sport leðurstýri

Þægindi
  • Innifalið

    Baksýnisspegill með glýjuvörn

  • Innifalið

    Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)

  • Innifalið

    Rofi fyrir sjálfvirkan hraðastilli á stýri

  • Ekki í boði

    Stafrænn snjalllykill

  • Ekki í boði

    GR Sport framsæti

Hybrid

Corolla Cross Luxury

Corolla Cross Luxury
8.750.000 kr.
Upplýsingar um vél
Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Valin vél

Drif

4WD

Gírskipting

Sjálfskipting (CVT)

Blandaður akstur l/100km

5,3 l/100 km

CO₂ blandaður akstur g/km

120 g/km

Verð

8.750.000 kr.

Ytri búnaður

Felgur
  • Ekki í boði

    17" silfraðar álfelgur (5 tvískiptir armar)

  • Innifalið

    18" dökkgráar vélunnar álflegur (6 tvískiptir armar)

  • Ekki í boði

    19" vélunnar álfelgur (5 tvískiptir armar)

Útlit
  • Ekki í boði

    Svart GR Sport grill

Ytri valbúnaður
  • Innifalið

    Rafdrifin afturhleri

  • Innifalið

    Fjarstýrð opnun farangursgeymslu

  • Innifalið

    Lyklalaus opnun og ræsing

  • Innifalið

    Hiti í hliðarspeglum

  • Valbúnaður

    Panorama glerþak

Ytra öryggi
  • Innifalið

    Hemlunarhjálp

  • Innifalið

    Nauðhemlunarljós

  • Innifalið

    Hástætt hemlaljós (LED)

  • Innifalið

    Blindsvæðisskynjari

  • Ekki í boði

    Sjálfvirkt háljósakerfi

  • Innifalið

    Akreinastýring

  • Innifalið

    Bílastæðaaðstoð

  • Innifalið

    Toyota Safety Sense öryggiskerfi með þráðlausum uppfærslum

  • Innifalið

    Aðstoðarkerfi fyrir örugga útgöngu (SEA)

  • Innifalið

    Sjálfvirkt háljósakerfi (AHS)

Innra rými

Margmiðlun
  • Innifalið

    Þráðlaus tenging við snjallsíma

Útlit
  • Ekki í boði

    GR sport leðurstýri

Þægindi
  • Innifalið

    Baksýnisspegill með glýjuvörn

  • Innifalið

    Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)

  • Innifalið

    Rofi fyrir sjálfvirkan hraðastilli á stýri

  • Innifalið

    Stafrænn snjalllykill

  • Ekki í boði

    GR Sport framsæti

Hybrid

Corolla Cross GR SPORT

Corolla Cross GR SPORT
8.950.000 kr.
Upplýsingar um vél
Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Hybrid

2.0 L Hybrid

4WD, Sjálfskipting (CVT)

Valin vél

Drif

4WD

Gírskipting

Sjálfskipting (CVT)

Blandaður akstur l/100km

5,5 l/100 km

CO₂ blandaður akstur g/km

123 g/km

Verð

8.950.000 kr.

Ytri búnaður

Felgur
  • Ekki í boði

    17" silfraðar álfelgur (5 tvískiptir armar)

  • Ekki í boði

    18" dökkgráar vélunnar álflegur (6 tvískiptir armar)

  • Innifalið

    19" vélunnar álfelgur (5 tvískiptir armar)

Útlit
  • Innifalið

    Svart GR Sport grill

Ytri valbúnaður
  • Innifalið

    Rafdrifin afturhleri

  • Innifalið

    Fjarstýrð opnun farangursgeymslu

  • Innifalið

    Lyklalaus opnun og ræsing

  • Innifalið

    Hiti í hliðarspeglum

  • Ekki í boði

    Panorama glerþak

Ytra öryggi
  • Innifalið

    Hemlunarhjálp

  • Innifalið

    Nauðhemlunarljós

  • Innifalið

    Hástætt hemlaljós (LED)

  • Innifalið

    Blindsvæðisskynjari

  • Innifalið

    Sjálfvirkt háljósakerfi

  • Innifalið

    Akreinastýring

  • Ekki í boði

    Bílastæðaaðstoð

  • Innifalið

    Toyota Safety Sense öryggiskerfi með þráðlausum uppfærslum

  • Innifalið

    Aðstoðarkerfi fyrir örugga útgöngu (SEA)

  • Ekki í boði

    Sjálfvirkt háljósakerfi (AHS)

Innra rými

Margmiðlun
  • Innifalið

    Þráðlaus tenging við snjallsíma

Útlit
  • Innifalið

    GR sport leðurstýri

Þægindi
  • Innifalið

    Baksýnisspegill með glýjuvörn

  • Innifalið

    Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)

  • Innifalið

    Rofi fyrir sjálfvirkan hraðastilli á stýri

  • Innifalið

    Stafrænn snjalllykill

  • Innifalið

    GR Sport framsæti

Bera saman
StaðalbúnaðurValEkki í boði

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/grade-selector/is/is?modelId=aed6cffc-96a7-4068-806e-be22ce401878

  • Hybrid 140

    Eldsneytiseyðsla
    4,95 - 5,33 l/100km
    Afl
    Heildarafl 103kW ≒140 DIN hö
    CO2 útblástur
    112,34 - 121,06 g/km
    Hröðun
    0-100 km/h 9.9 sek
    Drif
    FWD
    Skipting
    e-CVT
  • Hybrid 200

    Eldsneytiseyðsla
    4.,9 – 5,32 l/100km
    Afl
    Heildarafl 132kW = 180 DIN hö
    CO2 útblástur
    112,50 - 120,04 g/km
    Hröðun
    0-100 km/h 7.7 sek
    Drif
    AWD & FWD
    Skipting
    e-CVT

Algengar spurningar

Rafvæðing: Spurningum þínum um rafvæðingu svarað

Toyota kynnti Hybrid tæknina fyrst fyrir heiminum árið 1997 með Toyota Prius. Við höfum þróað og bætt Hybrid bílana okkar seinustu 27 ár og bjóðum stolt upp á úrval af flottum, kraftmiklum sem og hagkvæmum Hybrid bílum sem henta þínum lífstíl.

Vélin og rafmótor í Hybrid bílum vinna saman í háþróaðri og samþættri aflrás. Rafótorinn er ýmist notaður til að auka afköst eða aka án aðkomu vélarinnar en hann virkar sömuleiðis sem rafall sem tekur þátt í varðveislu á orku með hleðsluhemlun eða að breyta umframorku í rafhleðslu og dregur þannig úr eldsneytisnotkun. Hybrid bílar Toyota hlaða drifrafhlöðurnar sínar sjálfir t.d. með hleðsluhemlun og þeir eru því ekki hlaðnir með því að stinga þeim í samband. Það er auðvelt að fylla á Hybrid bíl. Þú fyllir á Toyota Hybrid bílinn þinn með bensíni á bensínstöð, rétt eins og á hefðbundinn bensín bíl.

Toyota Hybrid bílar blanda saman tveimur orkugjöfum: bensíni og rafmagni.

Toyota Hybrid eru í raun rafvæddir bensínbílar þar sem hugmyndafræðin gengur út á að nýta bensínorkuna sem best og jafnvel að nýta sömu orkuna oftar en einusinni.  Við hemlun og aðra afhröðun er rafmótorinn nýttur sem rafali og hleðsluálag frá honum notað til að hægja ferðina. Skriðorka bílsins er þannig varðveitt sem rafmagn og hún endurnýtt til aksturs í stað þess að tapast sem hiti í bremsukerfinu. Því mætti segja að sami bensíndropinn geti verið nýttur oftar en einu sinni. Þess vegna er talað um að Toyota Hybrid bílar séu sjálfhlaðandi þar sem það þarf ekki að stinga þeim í samband til að hlaða drifrafhlöðuna í bílnum.

Allir Toyota Hybrid bílar hafa sjálfhlaðandi Hybrid rafhlöðu og bensínvél. Þeir eru tvinnbílar (e. Hybrid) vegna þess að þeir nota bæði eldsneyti og rafmagn til þess að framleiða orku fyrir bílinn. Ólíkt 100% rafmagnsbíl þá þarf ekki að setja þá í samband til að hlaða.

Toyota hefur verið að þróa sjálfhlaðandi Hybrid tækni í yfir 27 ár.  Sala á Hybrid bílum er næstum helmingur allra sölu okkar í Evrópu og mun tæknin veita sterka undirstöðu fyrir nýja rafmagnsbíla Toyota á næsta áratug.

Byltingarkennda rafhlaðan í Hybrid bílunum okkar er hönnuð til að endast líftíma bílsins og fyrstu kynslóðar Prius er lifandi sönnun þess, en það má finna fyrstu kynslóðar Priusa á götunni sem hafa komist milljón kílómetra á sömu rafhlöðunni og sömu vél.

Til eru þrjár gerðir af Hybrid bílum, mild Hybrid, full Hybrid (Toyota Hybrid) og Plug-in Hybrid. Allir Hybrid bílar hafa bensín- og rafmagnsvél. Ólíkt öðrum Hybrid bílum þá geta Toyota Hybrid bílar keyrt á báðum orkugjöfum í einu eða í sitthvoru lagið óháð hvor öðrum.

Bílar með Mild Hybrid kerfi geta einungis notað rafmagnið til þess að styðja við vélina við að taka af stað eða í léttum akstri - rafmagnsvélin er ein og óstudd og ekki nægur orkugjafi fyrir bíllinn. Í Full Hybrid kerfi, eða Toyota Hybrid getur þú keyrt á rafmagninu í yfir 50% tímans í borgarakstri. Þegar bíllinn er kominn á meiri ferð fer rafmagnið og hin hefðbundna vél að vinna saman. Plug-in Hybrid virkar á sama hátt og Toyota Hybrid með möguleika á að keyra lengur á rafmagni með því að hlaða drifrafhlöðuna.