Nýr Toyota bZ4X
Nýr Toyota bZ4X
Sportjeppi fyrir fjölskylduna, rúmgóður með frábærum tæknilausnum.
Væntanlegt
Hleðsluumhverfi Toyota
-
Rafmagnað sjálfstraust
Upplifðu öryggi í rafmagnsakstri. Lausnin er samþætt MyToyota appinu og tryggir þér þægilegar og áhyggjulausar ferðir. Hvort sem þú hleður heima með Toyota heimahleðslu eða á ferðinni, hefur það aldrei verið auðveldara að aka á rafmagni.
-
Toyota Heimahleðsla
Toyota heimahleðsla er beintengd MyToyota appinu og tryggir þér þægilega og hnökralausa hleðslu heima við.
-
Almenninghleðsla
Hleðslustöðvaleiðsögn í margmiðlunarkerfinu sýnir þér allar hleðslustöðvar á leiðinni, sem auðveldar þér að hlaða bílinn á ferðinni.
-
MyToyota appið
Auðveldaðu þér lífið með tengdum þjónustum í MyToyota appinu. Þú getur tímasett hleðslu eða fylgst með hleðslustöðu, drægni, fjarstýrt hitun og loftkælingu bílsins og margt fleira.
Klár í hvað sem er