Nýr Toyota Proace city

Kynntu þér fjölskylduvæna fyrirtækjabílinn
Smelltu á bílinn sem þú vilt kynna þér betur

 
Proace City Verso farþegabílinn
 
  proace-city-verso-mobile  
 
Proace City sendiferðabílinn
 
   proace-city-mobile
 

Fyrirtækjalausnir Toyota

Toyota vinnur með fyrirtækjum að heildarlausnum í bílamálum. Allt frá sölu, leigu eða endurkaupum á bílum, alhliða viðgerðum og viðhaldi ásamt sölu á auka- og varahlutum.  Fyrirtæki sem notast við bíla í rekstri vita hversu mikilvægt hagkvæmni við umsýslu bílanna er. Bilanatíðni á að vera í lágmarki og nauðsynlegt er að hægt sé að útvega varahluti og þjónustu hratt og örugglega. Fyrirtækjum sem vilja stuðla að lágu kolefnaspori býðst vistvæna bíla úr Hybrid línu Toyota. Síðast en ekki síst þurfa ökutækin að vera endingagóð og uppfylla ströng skilyrði varðandi aðbúnað og öryggi ökumanns.

Smelltu á myndina til að kynna þér fyrirtækjalausnir Toyota
 
fyrirtaekjalausnir-mobile