- Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
- Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
- Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana)
- Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
- Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um)
- Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
- Álagsmæla rafgeymi
- Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu)
- Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu
Verð
Frá 4.150.000 kr.
Raða eftir
Toyota á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga á búnaði og verðum án fyrirvara. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
2 ára þjónustupakki fylgir öllum nýjum Corollum
Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.
7.500 & 22.500 km smurþjónusta
15.000 km þjónustuskoðun
- Skoða hjólalegur og stýrisbúnað
- Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað
- Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
- Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
- Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur)
- Skoða útblásturskerfi
- Álagsmæla rafgeymi
- Skoða bremsur og meta endingartíma í %
- Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit
- Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
- Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur)
- Stilla aðalljós ef þarf
- Prófa flautu
- Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær)
- Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
- Meta ástand ryðvarnar
- Skoða varadekk, festingar og fara yfir áhöld
- Reynsluakstur
- Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
- Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu
30.000 km þjónustuskoðun
- Lesa bilanakóða og vélargang
- Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol)
- Skoða hjólalegur og stýrisbúnað
- Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað
- Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
- Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
- Skipta um bremsuvökva
- Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
- Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur)
- Skoða útblásturskerfi
- Álagsmæla rafgeymi
- Skoða bremsur og meta endingartíma í %
- Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit
- Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
- Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur)
- Stilla aðalljós ef þarf
- Prófa flautu
- Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær)
- Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
- Meta ástand ryðvarnar
- Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld
- Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni
- Reynsluakstur
- Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
- Athuga eldsneytisrör og -tank
- Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu