
UPPLIFÐU ÖRYGGI MEÐ TOYOTA SAFETY SENSE
Toyota Safety Sense er safn tæknilausna fyrir aksturinn sem meðal annars hjálpa til við að greina möguleika á árekstri og greina umferðarskilti til að tryggja öryggi þitt.
LOFTPÚÐUM ER HAGANLEGA FYRIR KOMIÐ UM ALLT FARÞEGARÝMIÐ
Sjö SRS-loftpúðar eru í bílnum til að tryggja að allir um borð séu vel varðir ef til árekstrar kemur.