Hvernig á að fjarlægja Hybrid rafhlöðu?

leiðbeiningar fyrir Prius PHEV

Kynntu þér verklag og varúðarráðstafanir við vinnu á bílum sem eru útbúnir Li-lon iðnaðarrafhlöðu (Hybrid rafhlöðu). Við meðhöndlun iðnaðarrafhlaða skal gæta þess að vinnan sé gerð í samræmi við gildandi lög og reglugerðir er varða öryggi, heilsu, flutning og förgun.

hybrid-battery-med-play-998x560

Hægt er að skila inn Hybrid rafhlöðum úr Lexus og Toyota bílum til Toyota í Kauptúni þar sem tekið er við rafhlöðum endurgjaldslaust og þær sendar áfram til endurvinnslu. Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú haft samband við okkur. 

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.