Tækni og búnaður | Toyota Yaris Live 1.5 L | Toyota á Íslandi
  1. Bílar
  2. Tækni og búnaður

Yaris Live
Tækni og búnaður

5 dyra

Yaris - Live - 5 dyra
Hvítur (040)

Verð frá

4190000.0

Vél

1.5 L

Ábyrgð

7 ár / 200.000 km
Yaris - Live - 5 dyra

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

  • Dyrafjöldi
    4
  • Breidd (mm)
    1745 mm
  • Hjólhaf (mm)
    2560 mm
  • Lengd (mm)
    3940 mm
  • Hjólabil - framan (mm)
    1531 mm
  • Hæð (mm)
    1500 mm
  • Hjólabil - aftan (mm)
    1528 mm
  • Sporvídd að framan (mm)
    800 mm
  • Sporvídd að aftan (mm)
    580 mm
  • Farangursrými upp að farangurshlíf
    286 lítrar
  • Farangursrými upp undir þak (lítrar)
    347 lítrar
  • 5 sæti uppi: upp að sætisstöðu (lítrar)
    286 lítrar
  • 2 sæti uppi: upp að þaki (lítrar)
    947 lítrar
  • VDA farangursými: aftursæti uppi (m³)
    286 lítrar
  • Farangursrými: lengd (mm)
    630 mm
  • Farangursrými: hámarks breidd (mm)
    1004 mm
  • Farmrými (m³)
    0.286 m³
  • VDA farangursrými: aftursæti uppi (lítrar)
    286 lítrar
  • Minnsta hæð yfir jörðu (mm)
    135 mm

  • Köfnunarefnisoxíð, NOx
    0.0095 g/km
  • Eldsneytistankur stærð (l)
    36 l
  • Ráðlagður flokkur eldsneytis
    95 or more (octane)
  • Hljóð frá bíl dB(A)
    70,0 dB(A)
  • Blandaður akstur WLTP (l/100km)
    3.8 l/100 km
  • CO2 blandaður akstur WLTP (g/km)
    87 g/km
  • Fjöldi strokka
    3 cylinder, in line
  • Ventlakerfi
    DOHC 4-valve roller rocker (w/VVT-iE and VVT-i)
  • Innspýtingarkerfi
    Direct multipoint injection
  • Slagrými (cc)
    1490 ccm
  • Hámarksafl (DIN hö/snm)
    92
  • Hámarks afköst (DIN hö)
    116 Din hö
  • Hámarksafköst (kW/snm)
    85 kW@snm
  • Hármarkstog (Nm/snm)
    120/3600-4800 Nm@snm
  • Þjöppunarhlutfall
    14.0:1
  • Rafmótor: Gerð
    Permanent magnet synchronous motor
  • Rafmótor: Hámarksafköst (kW@snm)
    59 kw
  • Rafmótor: Hámarkstog (Nm@snm)
    141 Nm
  • Hybrid batterí: Gerð
    Lithium-ion
  • Hybrid batterí: Spenna (v)
    177.6 v
  • Hybrid batterí: Rafgeymisrýmd Amper (klst)
    4.3 Ah
  • Tegund skiptingar
    Cvt
  • Gírhlutfall
    2.834
  • Hámarkshraði (km/klst)
    175 km/klst
  • Hröðun 0-100 km/klst
    9.7 sekúndur
  • Viðnámsstuðull
    0.31
  • Fjöðrun að framan
    Macpherson strut
  • Fjöðrun að aftan
    Torsion beam
  • Bremsur framan
    Ventilated disc 1-cylinder
  • Bremsur aftan
    Solid disc 1-cylinder
  • Heildarþyngd - framan (kg)
    900 kg
  • Heildar þyngd - aftan (kg)
    840 kg
  • Heildarþyngd - alls (kg)
    1615 kg
  • Eigin þyngd (kg)
    1080-1140 kg
  • Dráttargeta með hemlun
    450 kg
  • Dráttargeta án hemla
    450 kg
  • Innri lengd (mm)
    1845 mm
  • Innri breidd (mm)
    1430 mm
  • Sætafjöldi
    5 sæti
  • Innri hæð (mm)
    1190 mm
  • Lágmarks beygjuradíus (m)
    4.9 m

Innanrými
  • Rofi til að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan
  • Stillanlegir höfuðpúðar á aftursætum
  • Ökumanns- og framsæti með vörn gegn hálshnykk
  • Höfuðpúðar á aftursætum (3)
  • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla
  • Áminning fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Áminning fyrir öryggisbelti í aftursætum
  • Loftpúðar - fyrir miðju
  • Loftpúðar - að framan
  • Loftpúðar - í hliðum
  • Loftpúðar - í hliðum
Kanna
  • Bakkmyndavél
  • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
  • Umferðarskiltaaðstoð
  • Sjálfvirkt háljósakerfi
  • Sjálfvirkur hraðastillir yfir allt hraðasviðið
  • ABS-hemlakerfi með rafstýrðri EBD-hemlajöfnun
  • Nauðhemlunarljós
  • Hástætt hemlaljós (LED)
  • Diskahemlar að aftan
  • Stefnuljós í hliðarspeglum
  • Viðvörun fyrir ökumann
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • Halógenframljós með sterkri ljóskeilu
  • Akreinastýring
  • Afturljósasamstæða (með perum)
  • Stillanlegur hraðatakmarkari
  • HAC-kerfi
  • Stefnuljós (með perum)
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Stöðugleikastýring
  • Ræsivörn
  • Árekstrarviðvörunarkerfi
Kanna
  • 15" stálfelgur með hjólkoppum (8 arma)
  • Dekkjaviðgerðasett
Innanrými
  • PVC-gólfmottur við aftursæti
Innanrými
  • Hörð farangurshlíf
  • 2 snagar við aftursæti
  • Hólf í miðstokki
  • Lok á miðstokki
  • Glasahaldarar við framsæti
  • Vasar í framhurðum
  • Vasar í afturhurðum
  • Hanskahólf sem opnast hægt
  • Hanskahólf með einu rými
Innanrými
  • Sjálfvirk loftkæling
  • Lokað loftræstingarkerfi
  • Upplýsingar um hraðatakmörkun
  • Frjókornasía
  • Handföng í lofti að framan
  • Barnalæsing
  • Viðvörun sem minnir á lykla
  • Samlæsing hurða
  • Ræsikerfi með lykli
  • Armpúði í miðju
  • Ökumannssæti með handvirkri hæðarstillingu
  • Gírskiptingaljós
  • Vistakstursvísir (ECO)
  • Vísir fyrir hybrid-kerfi
  • TFT-upplýsingaskjár í lit
  • 4,2" upplýsingaskjár
  • Snúningshraðamælir með vísi
  • Handstilltur baksýnisspegill fyrir dag/nótt
  • Ljós í farangursgeymslu
  • Lesljós fyrir ökumann og farþega í framsæti (með perum)
  • Fastar hjálparlínur á skjá bakkmyndavélar
  • Skjár fyrir bakkmyndavél á hljómtækjaskjá
  • 60:40 skipting á sætum í annarri sætaröð
  • Rafdrifið aflstýri
  • Handvirk stilling aðdráttarstýris
  • Stýri sem halla má handvirkt
  • Spegill á sólskyggni farþegamegin
  • Rofi fyrir stillanlegan hraðatakmarkara á stýri
  • Rofar fyrir hljómtæki á stýri
  • Rofi til að kveikja/slökkva á sjálfvirku háljósakerfi
  • Rofi fyrir LDA-akreinaskynjara á stýri
  • Rofi fyrir hraðatakmarkara á stýri
  • Raddstýringarrofi á stýri
  • Rafdrifin gluggalæsing hjá farþegum
  • Afturrúðuhitari
  • Tímastilling á rúðuþurrkum
  • Rafdrifnar rúður að framan
  • Sjálfvirkni í öllum rafdrifnum rúðum
  • Án rafdrifinna rúða að aftan
  • 12 V innstunga að framan
  • Hraðamælir með vísi
  • Festivörn í gluggum að framan
  • Rúðuþurrkur á afturhlera
Innanrými
  • Toyota Touch® 2-margmiðlunarkerfi
  • Stafrænt DAB-útvarp
  • Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
  • MyT-þjónusta
  • 2 hátalarar
  • 7" margmiðlunarskjár
  • USB-tengi
  • Samhæfi við snjallsíma
Kanna
  • Fjarstýrðar hurðalæsingar
  • Án lyklalausrar opnunar og ræsingar
  • Rafdrifnir hliðarspeglar
  • Hiti í hliðarspeglum
  • Birtuskynjari
  • Slökkt sjálfkrafa á aðalljósum
  • Áminning um að slökkva á aðalljósum
  • Venjulegt þak
Kanna
  • Miðlungsskyggðar (50%) afturrúður
  • Uggalaga loftnet
  • Samlitur framstuðari
  • Svartur afturstuðari
  • Samlitir hurðarhúnar
  • Svart neðra framgrill
  • Svart efra framgrill
  • Án LED-afturljósastýringar
Innanrými
  • Svart efra mælaborð
  • Rafstýrð handbremsa
  • Gljásvartur miðstokkur
  • Plastklæðning á afturhurðum – staðalbúnaður
  • Gírstangarhnúður úr úretani
  • Grá loftklæðning
  • Þriggja arma stýri úr úretani
  • Svört umgjörð um loftunarop

YA - Live - 5 dyra
  • 2560
  • 3940
  • 1531
  • 1745
  • 1528
  • 1745
  • 1500

  • YA - Live - 5 dyra
  • YA - Live - 5 dyra
  • YA - Live - 5 dyra

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-standard/is/is?modelId=09a6531a-c3f1-4d2d-b4d3-eb45cbb35478&carId=3440b34e-ad4b-4295-89df-62e8d433d45b&carColourId=b4da34a1-391c-4b57-a153-13ac02e8da7f

Read timed out

Valbúnaður

Hanna

Toyota býður uppá fjölbreytt úrval af valbúnaði fyrir þinn lífstíl. Kynntu þér úrvalið af aukahlutum sem er í boði fyrir þinn bíl.

slide 0Krómlisti á framstuðara 0
Krómlisti á framstuðara
48.900 kr.
slide 0Krómlisti á hlera 0
Krómlisti á hlera
32.350 kr.
slide 0Sílsahlífar 0
Sílsahlífar
36.950 kr.

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-optional/is/is?modelId=09a6531a-c3f1-4d2d-b4d3-eb45cbb35478&carId=3440b34e-ad4b-4295-89df-62e8d433d45b&carColourId=b4da34a1-391c-4b57-a153-13ac02e8da7f

Öryggisbúnaður

TOYOTA SAFETY SENSE

Nettur og öruggur. Yaris hefur það sem þarf til að tryggja öryggið þitt. Hann er búinn árekstraröryggiskerfi og LDA-akgreinaskynjara sem gera það að verkum að hann getur tekist á við óvæntar uppákomur.

Tækni

VELDU HYBRID FYRIR FRAMTÍÐINA

Sem frumkvöðlar í Hybrid aflrása tækninni, höfum við sett ákveðin viðmið og haldið áfram í þróuninni í að nútímavæða ferðamáta framtíðarinnar.

VEL TENGDUR BÍLL

Finndu staðsetningu bílsins, sendu ferðaáætlun í bílinn og vertu í stöðugu sambandi við hann með MyT appinu. Ýmsir möguleikar opnast þegar þú hefur sett upp appið og tengst bílnum.

TOYOTA TOUCH 2

Inniheldur Bluetooth símatengingu, MP3/WMA tónlistar möguleika, Toyota Touch 2 færir alla stjórnun á efni og upplýsingum sem þú þarft að fingrum þér. Með tengingu við símann þinn með Apple CarPlay™ og Android Auto™ getur þú einnig stýrt uppáhalds öppunum þínum eins og Spotify, WhatsApp, Audible, Google Maps og Waze, allt aðgengilegt gegnum Siri raddstýringuna og Ok Google.