Yaris GRMN í takmörkuðu upplagi

Kraftur. Afköst. Nákvæmni.

Niðurtalningin er hafin


Eftir 17 ára fjarveru tekur Toyota teymið þátt í FIA heimsmeistarakeppninni í rallý með 2017 útfærslunni af Yaris WRC. Þátttakan í keppninni varð innblásturinn að nýjum                           Yaris GRMN: Kraftmiklum smábíll sem var prófaður og betrumbættur á kappakstursbrautinni Nürburgring’s Nordschleife í Þýskalandi.

/
Dansandi kraftur

Spennandi blanda af krafti og nákvæmni sem innblasin er frá rallý kappaksturkeppnum skilar sér í afburðar akstursupplifun.

/
Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.