Proace Verso Electric | Toyota á Íslandi
  1. Bílar

Proace Verso Electric

Enginn útblástur - rafmagnað verkfæri

Frá

9490000.0

Proace Verso Electric - Active Plus - LWB+ Passenger van 5 doors
Verð frá
9.490.000 kr.
(m. vsk)

Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Mælingar eru í samræmi við lagakröfur nýju Evrópureglugerðarinnar um WLTP-prófun EB 2017/1151 og viðeigandi breytingar. Frekari upplýsingar um WLTP prófunina má finna hér: https://www.toyota-europe.com/world-of-toyota/feel/environment/worldwide-harmonized-light

Útfærslur

Velja útfærslu

2 Valmöguleikar

Engin niðurstaða

  • Proace Verso Electric - Live - LWB+ Passenger van 5 doors

    Proace Verso Electric Live

    LWB+ Passenger van 5 doors

    Veldu vél


    Frá

    9.490.000 kr.

    Automatic | 2WD
    • Eyðsla á rafmagni
      295 Wh/km
    • Eyðsla kWh/100km
      27.9 kWh/100km
    • Eyðsla Wh/km
      279 Wh/km
  • Proace Verso Electric - Active Plus - LWB+ Passenger van 5 doors

    Proace Verso Electric Active Plus

    LWB+ Passenger van 5 doors

    Veldu vél


    Frá

    10.990.000 kr.

    Automatic | 2WD
    • Eyðsla á rafmagni
      295 Wh/km
    • Eyðsla kWh/100km
      27.9 kWh/100km
    • Eyðsla Wh/km
      279 Wh/km

Njóttu þægindanna

Mjúkur og hljóðlátur akstur, sæti með góðum stuðningi og þægindi gera þér kleift að aka langar vegalengdir. Með Toyota Connect geturðu einnig notið Apple CarPlay™ og Android Auto™ samþættingar.

Val um rafhlöðustærðir

Hversu stóra rafhlöðu þarftu fyrir þín störf, þú getur valið. Proace Electric er útblásturlausa lausnin sem þjónar þínum þörfum.

  • 50 kWh rafhlaða = 230 km*
  • 75 kWh rafhlaða = 330 km*

*Fer eftir akstursskilyrðum

Auðvelt að hlaða

Aldrei hefur verið auðveldara að vinna með raforku. Bíllinn nær fullri hleðslu á um 30 mínútum og akstursdrægi hans er allt að 330 km. 

Hvort sem þú hleður í gegnum heimilisinnstungu, heimahleðslustöð eða hraðhleðslu þá knýr Proace Electric þig áfram. Með óviðjafnanlegu drægi frá 50 kWh og 75 kWh rafhlöðunum er bíllinn búinn orku sem endist út annasömustu daga án þess að hlaða þurfi hann aftur. Þegar bíllinn er í sambandi gefur stöðuvísir á hleðslulokinu upp hleðslustöðu rafhlöðunnar.