Proace City Verso Family

Stuttur farþegabíll

Proace City Verso  - Family - Stuttur farþegabíll
Verð frá
7.690.000 kr.
5.5 l/100 km
145 g/km

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

Smelltu á stækka og snúa til að skoða bílinn frá öllum sjónarhornum

  • Hönnun

    Heillandi hönnunareiginleikar

    Val um tvær lengdir á hjólhafi gera það að verkum að Proace City Verso getur auðveldlega hýst þig og farþegana þína. Með rými fyrir allt að 7 manns með stökum sætum eða bekkjum sem hægt er að leggja niður og renna til.

  • Veldu vél sem hentar þér

    Veldu aflrás sem hentar þér. Proace City Verso er fáanlegur með úrvali háþróaðra aflrásarvalkosta sem henta mismunandi lífsstíl, allt frá nýstárlegum og skilvirkum rafmagns aflrásum til háþróaðra bensín- og dísilvéla.

  • Sveigjanleikinn sem þú þarft

    roace City Verso rúmar allt að sjö manns (í báðum lengdum) og hægt er að fá þrjú stök sæti aftur í eða 2/3–1/3 skiptingu á sætum í annarri sætaröð, hvort tveggja með ISOFIX. Hægðarleikur er að stilla hreyfanlegu sætin í þriðju sætaröð til að stækka farangursrými eða einfaldlega auka fótarými þegar þess er þörf. Til að hámarka burðargetu er jafnvel hægt að leggja fyrstu tvær sætaraðirnar alveg niður – þar á meðal farþegaframsætið.

  • Öryggi er alltaf staðalbúnaður

    Proace City Verso er búinn Toyota Safety Sense akstursaðstoðarkerfum sem auka öryggi þitt og annarra í umferðinni.

Stækka og snúa Loka