Rafhlaðan í Hybrid bílunum okkar er hönnuð til að endast líftíma bílsins. Eins og allir nýjir bílar frá Toyota eru Hybrid bílar með staðlaða sjö ára ábyrgð (3+4). Eins er sjö ára ábyrgð á íhlutum Hybrid kerfisins. Að liðnum sjö ára ábyrgðartímanum býðst þér að kanna framlengingu ábyrgðar á Hybrid rafhlöðunni frá Toyota.