50% tímans á rafmagni
án þess að stinga í samband
Í Toyota Hybrid kerfinu vinna rafmagns- og bensínvélin saman að því að tryggja umhverfisvænan og sparneytin akstursmáta. CO2 útblástur Toyota Hybrid bíla er töluvert minni samanborið við samskonar hefðbundin bensínbíl. Rannsóknir sýna að Toyota Hybrid bílar, þeir sem keyrðir eru í Evrópu aka að meðaltali yfir 50% af tímanum án þess að notast við bensínvélina. Sjá nánar.
Í samstarfi Toyota við Kolvið er akstur allra nýrra Hybrid bíla kolefnisjafnaður. Sjá nánar. Þar sem að Toyota Hybrid bílarnir eru sjálfhlaðandi getur þú því notið þess að aka Sporlaust á Hybrid án þess að þurfa að stinga í samband.