Hve lengi endist Hybrid rafhlaðan?

Algengar spurningar
Hybrid hugarró

Rafhlaðan í Toyota Hybrid er gerð til að endast líftíma bílsins. Rafhlaðan er sjálfhlaðandi og því þarf aldrei að setja hana í samband til þess að hlaða hana. Allir íhlutir Hybrid rafhlöðunnar eru með 7 ára ábyrgð eða 200.000 km sem með árlegu Hybrid heilsufarstékki framlengist upp í 10 ár.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.