Tölvukerfi Toyota liggja niðri. Talið er að árás hafi verið gerð á kerfin aðfaranótt mánudags og er unnið að viðbrögðum í samvinnu við sérfræðinga á þessu sviði.
Tekið er við bílum í þjónustu á verkstæðum fyrirtækisins og þjónustuaðila en afgreiðsla gæti tekið lengri tíma tíma en venjulega.
Símasamband við skiptiborð liggur niðri en hafa má samband 693 3088 og 693 3080 og á vefspjalli á toyota.is