1. Jeppasyning

Jeppasýning Toyota Kauptúni

Laugardag kl 12-16

Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni laugardaginn 18. mars frá kl. 12.00 til 16.00. Þar má sjá Toyota jeppa í öllum stærðum og gerðum.

Toyota Land Cruiser, Toyota Hilux, Toyota Highlander Hybrid, Toyota RAV4 Hybrid og Toyota RAV4 Plug-in hybrid. Ásamt risa Toyota jeppum frá Arctic Trucks.

Sértilboð á aukahlutum og bílatengdum vörum í verslun.

Samstarfsaðilar: Arctic Trucks, Ellingsen, iKamper, Neyðarlínan 112 ofl.

Skemmtum okkur á Jeppasýningu Toyota!


Sjáumst á Jeppasýningu Toyota á laugardaginn!

Kynntu þér sértilboðin með nýjum Land Cruiser og Hilux

TOYOTA HILUX -
33" BREYTING Í KAUPÆTI

33" breyting fylgir í kaupbæti með nýjum Hilux þegar keyptir eru aukahlutir að lágmarki 300.000 kr.*


*Á ekki við um aðgerðir/aðkeypta hluti frá þriðja
aðila. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða LX útfærslu Hilux og á eingöngu við um nýja bíla. Birt með fyrirvara um villur.

TOYOTA LAND CRUISER

33" breyting fylgir í kaupbæti með nýjum Toyota Land Cruiser.

*Gildir ekki með öðrum tilboðum.