Sendiherrar - Start Your Impossible | Toyota á Íslandi
  1. Sendiherrar

ÍSLENSKIR SENDIHERRAR

ÍSLENSKU SENDIHERRAR OKKAR STEFNA AÐ ÞVÍ AÐ KOMAST Á ÓLYMPÍUMÓT FATLAÐRA OG MEÐ ÞVÍ SÝNA OKKUR AÐ EKKERT ER Í RAUN ÓMÖGULEGT.

KYNNINGARMYNDBÖND

HUGSJÓN TOYOTA

Við trúum því heilshugar að hægt sé að ná fram því allra besta sem mannkynið hefur upp á að bjóða í gegnum íþróttir og hreyfingu.
Þess vegna erum við stoltir samstarfsaðilar Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra.   

Ólympíuleikarnir eru stærsta íþróttahátíð í heimi. Þar upplifum við einstakan kraft íþróttanna og sjáum íþróttafólk takast á við áskoranir og veita innblástur sem leiðir til sameiningar meðal keppanda og áhorfenda. Sem alþjóðlegur samstarfsaðili Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra deilum við sömu hugsjón og viljum hvetja fólk til þess að gera sitt allra besta - finna sín ómögulegu markmið og ná þeim.

Með það að leiðarljósi að stuðla að jákvæð gildi íþrótta verði innleidd á sem flestum sviðum í heiminum erum við í samvinnu við Alþjóðlegu Ólympíunefndina (IOC) og Alþjóðanefnd ólympíumóts fatlaðra (IPC). Með samstarfinu aðstoðum við íþróttafólk að uppfylla drauma sína þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

START YOUR IMPOSSIBLE