Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

PROACE CITY Base - Stuttur 5 dyra

  • Blár (EJG) Not compatible with engine selection
  • Dökkgrár (EVL) Not compatible with engine selection
  • Hvítur (EWP) Not compatible with engine selection
  • Svartur (EXY) Not compatible with engine selection
  • Silfurlitaður (KCA) Not compatible with engine selection
Frá
4.290.000 kr.
Eyðsla
5.3 l/100 km
CO2
121 g/km
Afl
110 Din hö

Kynntu þér útfærslurnar af PROACE CITY sem eru í boði

Klár í hvað sem er

Toyota tekur viðskipti þín jafn alvarlega og þú. Þess vegna geturðu reitt þig á vel þjálfað tæknifólk okkar og ýmsa þjónustu sem er sérstaklega hönnuð til að halda rekstraraðilum stöðugt í rekstri.

 • Praktískur

  Proace City er nettur og hentar þessvegna vel í borginni. Aðgengi að farmi bílsins er auðvelt í gegnum afturdyr eða á dyrum sem staðsettar eru hliðum bílsins. Stutt hjólhaf skilar allt að 3,1 m hleðslulengd og allt að 3,7 m3 hleðslurými. Með löngu hjólhafi hækka þessi gildi upp í allt að 3,4 m hleðslulengd og allt að 4,3 m3 hleðslurými.

 • Viðbótarrými þegar þörf krefur

  Proace City býður upp á þann sveigjanleika sem fyrirtæki í rekstri þurfa og ýmsar útfærslur í innanrýminu henta ólíkum atvinnugreinum. Smart Cargo-kerfið skilar aukinni hleðslulengd og burðargetu með snjöllum hlera í skilrúminu sem hægt er að nota til að flytja lengri farm.Með því að leggja niður miðjusætið í framrými verður til þægilegt vinnusvæði sem hentar vel fyrir fartölvur og spjaldtölvur, auk þess sem hægt er að geyma mikilvæga hluti í geymsluhólfum undir sætum. Hægt er að velja um tvö eða þrjú framsæti.

 • Rými fyrir allt og alla

  Proace City býður upp á mismunandi úrval innanrýmis. Hleðslulengdin og ríflegt hleðslurýmið er best í flokki sambærilegra bíla. Ljós- og hljóðviðvaranir gera notendum sendibifreiðarinnar viðvart þegar hámarksþyngd hleðslu er náð eða farið er yfir  hana, sem tryggir öryggi ökumannsins og löglega notkun.

Nettur sendiferðabíll sem hugsar stórt

Nýr Proace City er notadrjúgur, fjölhæfur og aðgengilegur; hinn fullkomni sendiferðabíll fyrir þéttbýlið. Hleðslulengdin og ríflegt hleðslurýmið er best í flokki sambærilegra bíla og tvö Euro-bretti komast bæði í bíla með löngu og stuttu hjólhafi. Burðargetan er allt að 1 tonn og dráttargetan allt að 1,5 tonn; þú getur því klárað verkið, sama hvort þú flytur þunga hluti eða þarft einfaldlega mikið rým