1. Bílar
  2. Ábyrgð og þjónusta

Velja aðra gerð

Proace City Verso Family
Ábyrgð og þjónusta

LWB Passenger van 5 doors

Arctic White (EWP)

Frá

€ 6250000.0

Grunn útfærsla á vél

1.5L Diesel 15D2 (130 HP)

Fjármögnun frá

€ 320 /month 4 years

Grunn ábyrgð

5 years / 100,000 miles

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

Öryggisbúnaður

Toyota Safety Sense

Þú getur treyst á öryggið í Proace City Verso sem er með sem staðalbúnað ýmsan öryggisbúnað, s.s. árekstrarviðvörunarkerfi, umferðarskiltaaðstoð, LDA-akreinaskynjara með stýrisbúnaði, hraðastilli og ökumannsskynjara

Farþegarýmið er hlaðið loftpúðum

SRS loftpúðar hafa verið settir upp til að tryggja að allir farþegar séu vel varðir ef árekstur á sér stað.

Neyðarþjónusta

Ef neyðarástand skapast og þú þarft á okkur að halda utan afgreiðslutíma gerum við allt sem í okkar valdi stendur til þess að ráða lausn á vandamálinu.

Engin vandamál - bara lausnir. Við finnum út úr þessu saman.

Hafa samband

  • Neyðarnúmer eftir lokun

    5705000

Viðgerðir

Viðgerðir

Viðgerðir geta verið bæði stórar og smáar og fátt kemur þaulreyndum tæknimönnum okkar á óvart. Ef þér finnst bíllinn þinn ekki vera eins og hann á að sér að vera er tilvalið að láta fagmann skoða málið. Kíktu í heimsókn til viðurkenndra þjónustuaðila þar sem starfsmenn taka vel á móti þér.