Toyota T-Mate - tryggir öruggari ferðir
Öryggi Toyota Corolla Cross er leiðandi í flokki sambærilegra bíla, þökk sé akstursaðstoðarkefinu T-Mate. T-Mate er samsett kerfi sem styður við og gerir aksturinn öruggari, hvort sem verið er að leggja eða í akstri innan- sem utanbæjar. T-Mate tryggir öryggi þitt öllum stundum.
VEL TENGDUR BÍLL
Finndu staðsetningu bílsins, sendu ferðaáætlun í bílinn og vertu í stöðugu sambandi við hann með MyT appinu. Ýmsir möguleikar opnast þegar þú hefur sett upp appið og tengst bílnum.