Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

AYGO

KOMA SO

Frá 2.270.000 kr.
Eyðsla frá 4,1 l/100 km
CO2 frá 93 g/km
 • Reiðubúin fyrir hið óvænta

  Nettur og Öruggur. AYGO hefur það sem þarf til að tryggja öryggið þitt. Hann er búinn árekstraröryggiskerfi og LDA-akgreinaskynjara sem gera það að verkum að hann getur tekist á við óvæntar uppákomur.

  Kynntu þér öryggisatriðin í AYGO
 • Lipur og nettur

  Enginn vegur er of þröngur og engin beygja er of knöpp fyrir AYGO sem er 3.45 metrar að lengd og með beygjuradíus upp á 10.2 metra.

  Sjá mál innanrýmis og hleðslurými
 • Afköst

  Hvert smáatriði í bílunum okkar er kannað til að tryggja minnstu mögulegu umhverfisáhrif og eldsneytisnotkun yfir allan endingartíma bílsins. Þetta á einkum við um nýju AYGO vélina, en dregið hefur verið úr eldsneytisnotkun og útblæstri mengunarvalda.

  Skoða tæknilýsingu vélar
 • Hannaður til að koma á óvart

  Nettur og reiðubúin í hvað sem er. Með nýtt afgerandi útlit og úrval af spennandi litum til að velja úr. Hannaðu AYGO sem höfðar mest til þín.

  Hannaðu þinn AYGO

AYGO. Hvert næst?

Lífið er skemmtilegra þegar þú ferð þangað sem þig langar. AYGO er nettur, þægilegur, hljóðlátur og lipur. Hann fer um þrönga hliðarvegi, fjölsóttar aðalgötur og í krefjandi bílastæði án vandræða. Nýr AYGO kemur á óvart með líflegu, björtu og afgerandi útliti ásamt úrvali af glæsilegum litum til að velja úr. Leyfðu hjartanu að ráða.

Enn meiri akstursánægja

Skipuleggðu minna, lifðu meira með AYGO. Gljáandi, djarfur og öðruvísi. Farðu nýjar leiðir með AYGO.

 • Smáatriði sem bera af

  Hann er gljáandi, djarfur og öðruvísi, LED-dagljósabúnaður er að framan og einkennandi LED-ljós að aftan, svo AYGO fer ekki fram hjá neinum.

 • Snjöll tækni

  Hún er snjöll, örugg og einföld í notkun. Tenging AYGO við snjallsíma er eini aðstoðarbílstjórinn sem þú þarft. Uppáhaldssnjallsímaforritin þín birtast á 7" snertiskjánum í AYGO og Siri-raddstýring er alltaf til reiðu, sem gerir það að fá leiðsögn, tengjast öðrum og finna afþreyingu í AYGO að hnökralausri upplifun.

 • Farðu nýjar leiðir

  Lífið er skemmtilegra þegar þú ferð þangað sem þig langar. AYGO er nettur, þægilegur, hljóðlátur og lipur. Hann fer um þrönga hliðarvegi, fjölsóttar aðalgötur og í krefjandi bílastæði án vandræða. Farðu þangað sem þig langar!

Smáatriði sem bera af

Fágaður, sérstakur og tæknilegur. AYGO er búinn búnaði sem uppfyllir þínar þarfir.

Farðu nýjar leiðir

Farðu nýjar leiðir

Sérstakur, fágaður eða eftirtektarverður? Einstakt innanrýmið í AYGO hentar öllum persónuleikum.

Hannaðu þinn AYGO
Reiðubúin fyrir hið óvænta

Reiðubúin fyrir hið óvænta

Nettur og öruggur. AYGO hefur það sem þarf til að tryggja öryggið þitt. Hann er búinn árekstraröryggiskerfi og LDA-akgreinaskynjara sem gera það að verkum að hann getur tekist á við óvæntar uppákomur.

Kynntu þér öryggisatriðin í AYGO
Skerðu þig úr með stíl

Skerðu þig úr með stíl

Glæsilegur hjólabúnaður AYGO vekur hvarvetna eftirtekt.

Hannaðu þinn AYGO

AYGO. Farðu nýjar leiðir.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.