1. Söluaðilar
  2. Toyota Kauptúni
  3. Varahlutir

AUKA- OG VARAHLUTIR

TOYOTA KAUPTÚNI

BEINN SÍMI AUKA- OG VARAHLUTAVERSLUNAR: 570 5350 

Mjög öflug auka- og varahlutaþjónusta er til staðar hjá Toyota Kauptúni sem þjónar öllum verkstæðum og viðskiptavinum. Það er um að gera að hringja og spyrja um það sem leitað er að. Í flestum tilfellum er varan til á lager.

Aukahluti fyrir hvern bíl er hægt að sjá með því að fara inn á bílakaflana og hanna sinn bíl. Einnig er hægt að sjá aukahluti í verðlista.

Kröftug lagerstýring og mjög reglulegar pantanir gera biðtíma eftir varahlutum mjög stuttan. Boðið er upp á neyðarpantanir.

Fyrirspurnir: varahlutapontun@toyota.is eða info@toyota.is